Ęfingar falla nišur nęstu 3 vikur sökum samkomutakmarkana śt af covid 19. 24.03.2021

Næstu 3. vikur munu allar íþróttir innan ÍSÍ falla niður sökum samkomutakmarkana. Það þýðir að allt starf SH fellur niður af þeim sökum og engar æfingar verða á þeim tíma. Við erum þó þakklát fyrir að hafa fengið góðar vikur og mánuði í æfingum frá nóvember. Stöndum saman, höldum áfram að hreyfa okkur úti og inni saman með fjölskyldunni. Við ráðleggjum hálftíma hreyfingu á dag alla daga að lámarki, þá er göngutúr í nágreninu frábær hreyfing og útivist.