Nú er búið að opna fyrir skráning og sölu á æfingargjöldum fyrir næsta tímabil 2023-24. Nú skrá sig allir í gegnum Sportabler kerfið.
Hlökkum mikið til að byrja næsta aftur í haust og sjá sem flesta koma aftur. Munið á vera snögg að skrá, sumir hópar fyllast alltaf strax, svo ekki missa af ykkar hóp.