Ásmegin-Mót SH lauk í Ásvallalaug með 8 ný mótsmet 24.03.2024

Ásmegin-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, EMU, NÆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

240 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfboðaliðar virkir og studdu þessa keppni

Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Vala Dís Cicero (SH) í 200m skriðsund í 2.04.79 (739 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 50m bringusund í 0.28.41 (761 stig).

Snorri Dagur Einarsson syndir undir lágmark fyrir EM í Belgrad, SRB, sem verður haldið í júní.

3 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir EMU (Evrópumeistaramót Unglinga), sem verður haldið í júlí:
Vala Dís Cicero, SH, 400m skrið, 200m skrið, 100m skrið
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjór, 50m flug
Katja Lilja Andriysdóttir, SH, 800m skrið

5 fleiri sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir NÆM (Norðurlandameistaramót Æskunnar), sem verður haldið í Júlí:
Magnús Víðir Jónsson, SH, 400m skrið, 200m skrið
Ásdís Steinsdórsdóttir, Breiðablik, 800m skrið
Sólveig Freyja Hákonardóttir, Breiðablik, 800m skrið, 400m skrið
Vala Dís Cicero, SH, 200m skrið, 100m skrið, 400m skrið, 100m flug
Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanns, 100m baksund

8 ný mótsmet vöru set:
Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB, 200m baksund

Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjór og 50m flug
Snorri Dagur Einarsson, SH, 50 og 100m bringusund
Vala Dís Cicero, SH, 100 og 200m skriðsund, 100m flugsund