SH sterkasta lið í ÍM50 05.04.2023

Hátíð persónulegra bestu tíma, titla, meta, verðlauna og lágmörk fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug í ÍM.

SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 29 gullverðlaun (af 41), 20 silfurverðlaun og 17 bronsverðlaun.

Anton Sveinn McKee sýndu bestu afrek með hæstu stigum yfir 200m bringusund með lágmark fyrir HM í sumar í Japan og 892 FINA stig.

Nýtt Íslandsmet um helgina setti Birnir Freyr Hálfdánarsson yfir 200m fjórsund á 2.04.05.

Nokkur önnur Íslensk unglinga- og aldursmet voru slegin

9 sundmenn syntu undir lágmarki fyrir hin mismunandi alþjóðlegu meistaramót í sumar.

165 nýr besti tími var settur frá sundmönnum höfrunga, hákarla og sverðfiska. Einnig sýndu yngri sverðfiskar og 1 höfrunga sig frábærlega á sínum fyrsta ÍM25

.

Þetta eru nýir Íslandsmeistarar:

6-Birnir Freyr Hálfdánarsson (50&100m flug, 200m fjór, 4x100m skrið&fjór, 4x200m skrið)

5-Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (50&100m skrið, 50m flug, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

5-Veigar Hrafn Sigþórsson (400&200m skrið, 4x200m skrið, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

5-Kristín Helga Hákonardóttir (100&200m flug, 4x200m skrið, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

4-Birgitta Ingólfsdóttir (50&100m bringa, 4x100m fjór, 4x200m skrið)

3-Steingerður Hauksdóttir (50m bak, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

3-Vala Dís Cicero (200m skrið, 4x100m skrið, 4x200m skrið)

3-Bergur Fáfnir Bjarnason (4x100m skrið, 4x100m fjór, 4x200m skrið)

2 Anton Sveinn McKee (100&200m bringa)

2-Símon Elías Statkevicius (50&100m skrið)

2-Hólmar Grétarsson (1500m skrið, 400m fjór)

2-Snorri Dagur Einarsson (50m bringa, 4x100m fjór)

2-Katja Lilja Andriysdóttir (400m skrið, 4x200m skrið)

2-Björn Yngvi Guðmundsson (4x100m skrið, 4x200m skrið)

1-Bartosz Henke (800m skrið)

 

Þessir sundmenn unnu silfur og brons:

Katja Lilja Andriysdóttir

Bergur Fáfnir Bjarnason

Daði Björnsson

Aron Bjarki Pétursson

Veigar Hrafn Sigþórsson

Birgitta Ingólfsdóttir

Magnús Víðir Jónsson

Róbert Ísak Jónsson

Steingerður Hauksdóttir

Vala Dís Cicero

Snorri Dagur Einarsson

Maja Lind Cicero

María Skorastein Sigurðardóttir

Dagmar Arna Sigurðardóttir

Daníel Lúkas Tómasson

Hólmar Grétarsson

Karl Björnsson

Halldór Ingi Hafþórsson

Símon Elías Statkevicius

Anton Sveinn McKee

Bartosz Henke

Andri Már Kristjánsson

Aron Bjarki Pétursson

Kristín Helga Hákonardóttir

 

 

Og þessir sundmenn náðu einnig góðum árangri í úrslitum (4.-8. sæti):

Heiðar Bjarki Davíðsson, Daði Þór Friðriksson, Björn Yngvi Guðmundsson, Halldór Ingi Hafþórsson, Arnar Logi Ægisson, Auguste Balciunaite, Karl Björnsson, Benedikt Kári Theódórsson, Andri Már Kristjánsson, Helga Sigurlaug Helgadóttir, Arnór Egill Einarsson, Hólmar Grétarsson, Adam Leó Tómasson, Nicole Jóna Jóhannsdóttir, Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir, Adele Alexandra Pálsson, Dagmar Arna Sigurðadóttir

 

Þessi sundmenn setja ný Íslandsmet:

200m fjórsund Karla

Birnir Freyr Hálfdánarsson

 

Þessi sundmenn setja ný Íslandsmet Unglinga:

2 met - Snorri Dagur Einarsson (50m bringa og 100m bringa)

4 met - Birnir Freyr Hálfdánarsson (2x í 200m fjórsund, 50 og 100m flugusnd)

3 met - Unglingasveit SH (4x200m skrið, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

            Veigar Hrafn Sigþórsson (3x)

            Birnir Freyr Hálfdánarsson (3x)

            Bergur Fáfnir Bjarnason (3x)

            Björn Yngvi Guðmundsson (2x)

            Snorri Dagur einarsson (1x)

 

Þessi sundmenn setja ný Íslandsmet aldursflokka

4 met – Hólmar Grétarsson (800 og 1500m skriðsund, 2x í 400m fjórsund)

3 met – Aldursflokkasveit SH (4x100m skrið, 4x100m fjór, 4x200m skrið)

            Magnús Víðir Jónsson (3x)

            Hólmar Grétarsson (3x)

            Karl Björnsson (3x)

            Halldór Ingi Hafþórsson (3x)

 

Þessir sundmenn eru nýjir Íslandsmeistarar Unglinga:

3-Birnir Freyr Hálfdánarsson (50&100m flug, 200m fjór)

3-Hólmar Grétarsson (400&1500m skrið, 400m fjór)

2-Bartosz Henke (800m skrið, 200m flug)

2-Veigar Hrafn Sigþórsson (100m skrið, 200m skrið)

2-Katja Lilja Andriysdóttir (400m skrið, 50m bringa)

5-Vala Dís Cicero /50/100/200m skrið, 50&100m flug)

1-Snorri Dagur Einarsson (200m bringa)

 

Þessir sundmenn unnu silfur og brons í Unglingaflokkur:

Bartosz Henke

Andri Már Kristjánsson

Veigar Hrafn Sigþórsson

Benedikt Kári Theódórsson

Adam Leó Tómasson

Katja Lilja Andriysdóttir

Arnar Logi Ægisson

Bergur Fáfnir Bjarnason

Karl Björnsson

Snorri Dagur Einarsson

Hólmar Grétarsson

 

 

Þessir sundmenn komust á Alþjóðameistaramót í sumar:

Anton Sveinn McKee                        HM50 í Japan

 

Birnir Freyr Hálfdánarsson                EMU í Serbia

Birgitta Ingólfsdóttir                         EMU

Katja Lilja Andriysdóttir                   EMU

Vala Dís Cicero                                 EMU               sleppir þessu fyrir EYOF

Snorri Dagur Einarsson                      EMU

 

Hólmar Grétarsson                             EYOF í Slóveniu og NÆM í Sviðjóð

Vala Dís Cicero                                  EYOF og NÆM

Magnús Víðir Jónsson                       EYOF og NÆM

Björn Yngvi Guðmundsson               NÆM

 

 

Liðinn fyrir Smáþjóðaleikar verður tilkynnt næstu dagar.

 

Og þessir sundmenn komust ný í landsliðið:
Dagmar Arna Sigurðardóttir

 

Og þessir sundmenn staðfesta staðan sitt líka í landliðið
Bergur Fáfnir Bjarnason
Daði Björnsson
Karl Björnsson
Símon Elías Statkevicius
Auguste Balciunaite
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Kristín Helga Hákonardóttir
Steingerður Hauksdóttir

 

Óskum öllum sundmönnum til hamingju með frábæra árangur.

Við þökkum öllum dómurum og starfsmenn, sem tryggðu sanngjarna keppni - þið eigið öll stóran hluta af þessum árangri. Kærar þakkir. 🙂