Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í Ásvallalaug


Þriðjudaga og Fimmtudaga, kl. 20.00-21.00- Ásvallalaug

Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja læra að synda skriðsund

Þjálfari er Mladen Tepavcevic

verð kr. 18.000
Lengd námskeiðs eru fjórar vikur (8 skipti)
Takmarkaður fjöldi nemenda í hverjum hópEða senda emal á skrifstofa@sh.is - (Fullt nafn, kt og hvaða námskeið þarf að fylgja með)Skriðsundsnámskeið 2022 munu hefjast

06. September. 22

04. Október. 22

01. Nóvember. 22

10. Janúar. 23

07. Febrúar. 23

07. Mars. 23