CUBE-mót 2023 - úrslit SH
CUBE-mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
54 sundmenn frá höfrungum, sverðfiskum og hákörlum komu saman á mótinu.
Magnús Víðir Jónsson náði nýju Íslandsmeti aldursflokka yfir 200 og 400m skriðsund og Vala Dís Cicero setti ný Íslandsmet aldursflokka yfir 100m fjór og 50m skrið.
Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Katja Lilja Andriysdóttir (SH) í 800m skriðsund (720 stig) og Einar M. Ágústsson (ÍA) í 50m bringusund (796 stig), Snorri Dagur Einarsson var á 2. sæti líka í 50m bringa (780 stig).
Snorri Dagur syndir undir lágmark fyrir EM í desember í Rúmanía yfir 50m bringa.
7 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramót (NM), sem verður haldið í Estlandi í desember:
Katja Lilja Andiysdóttir
Snorri Dagur Einarsson
Hólmar Grétarsson
Vala Dís Cicero
Birgitta Ingólfsdóttir
Daði Björnsson
Aron Bjarki Pétursson
6 ný mótsmet vöru set, 4 frá SH sundmenn:
Katja Lilja Andriysdóttir, 800m skriðsund
Veigar Hrafn Sigþórsson, 200m skriðsund
Hólmar Grétarsson, 1500m skriðsund
Snorri Dagur Einarsson, 100m bringusund
39 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir ÍM, sem verður haldið eftir 2 vikur í Ásvallalaug.
156 ný besta tíma voru sett.
Til hamingju öll sundmenn