Krónumót og Jólamót - 14.12.2019 - Ásvallalaug 04.12.2019

Krónumót

Laugardagur 14.12.2019  -  Ásvallalaug Hafnarfirði

***(Hópar frá Harpa (sundnámskeið 101, 102, 103, 104) munu halda Jólamótum sínum á mánudaginn, 16.12.19, kl. 17.00)

 


1. hluti: 25m laug
Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Kópar, Sædrekar, Flugfiskar , Fiðrildafiskar, Sæhestar og Gullfiskar; Fjörður

Ca. 100 sundmenn

Mæting kl. 08.30, sundpróf – 9.30 – ca. 10.30; frí leikir í sundlaug til kl. 10.45;

 · Stungur, 15m skriðsund, kafa eftir hringi og 10m skrið fætur með hringi

· Baksund stungur, renna og hálft ferð sparka fætur, hálft ferð sund í baksundi

· Stungur og flugsund fætur til 10m og áfram í bringusundí

· Frá hliðinni: stungur og kafsund yfir

Á lok: boltarleik og þjálfara-leik (10-15mín)

 

2. hluti: grunnilaug:
 
Sundnámskeið og ýngri sundhópar (Harpa, Magnús, Davíð) og Fjörður

Ca. 80 sundmenn

Mæting kl. 10.15, sundpróf kl. 10.30-11.15

· 1 ferð á bakinu: renna, fætur og/eða sund m. nuðlu

· 1 ferð á maganum: renna og frjáls aðferð – skriðsund eða bringusund – kannski m. stungu

· Djúpi laug: Hoppa eða renna í vatnið og synda að stiganum

· Boltarleik í grunnilaug

 Þátttakamedalíu fyrir allir :)


Jólamót

Ásvallalaug Hafnarfirði

(6-8 brautir 25m laug)

Laugardagur, 14. desember 2019

 

Hákarlar, Sverðfiskar, Höfrungar, Háhyrningar, Kolkrabbar, Krossfiskar, Selir, Fjörður, Garpa
ca. 160 sundmenn

Upphitun kl. 11.00 - mót hefst kl. 12.00 til ca. kl. 15.30

 

 

 

grein

 

 

 

0

4x50m fjórsund

 

Karla

Kvenna

1

50m mini fjórsund „syning“

2

Karla

Kvenna

3

100m fjórsund

4

Karla

Kvenna

101

100m fjórsund Garpa

102

Karla

Kvenna

5

25m baksund

6

Karla

Kvenna

7

50m baksund

8

Karla

Kvenna

103

50m baksund Garpa

104

Karla

Kvenna

9

100m baksund

10

Karla

Kvenna

11

100m skriðsund

12

Karla

Kvenna

105

100m skriðsund Garpa

106

Karla

Kvenna

107

25m skriðsund Garpa

108

Karla

Kvenna

13

50m skriðsund

14

Karla

Kvenna

15

200m skriðsund

16

Karla

Kvenna

17

25m flugsund „syning“

18

Karla

Kvenna

19

25m flugsund

20

Karla

Kvenna

109

25m flugsund Garpa

110

Karla

Kvenna

21

50m flugsund

22

Karla

Kvenna

111

50m flugsund Garpa

112

Karla

Kvenna

23

100m flugsund

24

Karla

Kvenna

25

50m bringusund „syning“

26

Karla

Kvenna

113

25m bringusund Garpa

114

Karla

Kvenna

27

50m bringusund

28

Karla

Kvenna

115

50m bringusund Garpa

116

Karla

Kvenna

29

100m bringusund

30

Karla

Kvenna

31

200m flugsund

32

Karla

blandað

35

3x25m fjölskylduboðsund

 

 

 

 

 

 Jólasveitsverðlaun: 1.-3. Sæti Karla og kvenna: stigahæsta sund

SH: 10 og yngri, 11; 12, 13; 14, 15-16, 17-18, 19 og eldri; 1.-3. sæti samanlegt 3 stigahæstir sund
Fjörður: 12 og yngri, 13-14 ára, 15-17 ára, 18 og eldri

Þátttakamedalíu fyrir yngri sundmenn og fyrir allir keppenda í 200m flugsund.

 

Fjölskylda boðsund: 3 members of one family build one team. “New” families can be founded on the spot. Stroke: “frjáls aðferð”. All competing families will receive a price. For example: 1 child-1 parent-1 grand parent. – 2 children, one grand parent, etc.