Allar sundęfingar falla nišur į morgun, mišvikudaginn 7. 06.10.2020

Allar sundæfingar falla niður á morgun, miðvikudaginn 7. október hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Allar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar á morgun og óvíst er um framhaldið. Við verðum með frekari tilkynningar á morgun þegar allt liggur betur fyrir.