Ásmegin-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM23, EMU, NÆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
250 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfboðaliðar virkir og studdu þessa keppni
Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH) í 100m skriðsund í 0.57.11 (742 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 100m bringusund í 1.02.14 (766 stig).
Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Guðmundur Leó Rafnsson og Símon Elías Statkevicius syndir undir lágmark fyrir EM23 í Slovakía, sem verður haldið í júní.
Hólmar Grétarsson og Vala Dís Cicero syndir undir lágmörkum fyrir EMU (Evrópumeistaramót Unglinga), sem verður haldið í júlí:
Sólveig Freyr Hákonardóttir (Breiðablik) syndir undir lágmörkum fyrir NÆM (Norðurlandameistaramót Æskunnar), sem verður haldið í Júlí:
12 ný mótsmet vöru set:
karla, 100m bringusund | Snorri Dagur Einarsson | SH | 1:02.14 |
karla, 100m flugsund | Birnir Freyr Hálfdánarsson | SH | 54.16 |
karla, 200m baksund | Guðmundur Leo Rafnsson | IRB | 2:03.07 |
karla, 200m fjórsund | Birnir Freyr Hálfdánarsson | SH | 2:05.72 |
karla, 200m flugsund | Hólmar Grétarsson | SH | 2:05.20 |
karla, 200m skriðsund | Ýmir Chatenay Sölvason | SH | 1:54.15 |
karla, 400m fjórsund | Hólmar Grétarsson | SH | 4:33.36 |
karla, 50m flugsund | Birnir Freyr Hálfdánarsson | SH | 24.35 |
karla, 50m skriðsund | Símon Elías Statkevicius | SH | 22.88 |
kvenna, 100m flugsund | Nadja Djurovic | SH | 1:02.45 |
kvenna, 100m skriðsund | Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 01 | SH | 57.11 |
kvenna, 50m skriðsund | Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 01 | SH | 26.16 |