SH aftur þrefaldur bikarmeistara 22.12.2024
Óskum sundmönnum, þjálfurum og sjálfboðaliðum til hamingju með framlag ykkar til þessa frábæra árangurs.

Þakkir til allra sjálfboðaliða, sem vinna í bakinu fyrir öll smáatriði í kringum sundfólkið.
þökk sé öllum dómurum - margir sundmenn þurfa marga dómara

Og allir sundmenn kepptu svo vel og við áttum marga bestu tímana þrátt fyrir lok þessa haust-tímabils.

Bikarkeppnin er haldin með þessu formi síðan 1987 og var öllum stigum safnað saman af körlum og konum. 2008 var þessu skipt í bara karla- og kvennabikar en ég fylgist með þessu "samanlegu" bikari, sem gefur til kynna hvaða klúbbur er sterkastur í eitt ár.

SH er í fyrsta sæti í þessum flokki núna í 7 ár í röð,

Gerum allt til að halda þessari stöðu!
Áfram SH