Sundæfing og -kennslu hefjast 1. september
Nú fer að lýða að því að sundæfingar hefjast að nýju. Við byrjum í næstu viku á mánudeginn, 1. september samkvæmt stundatöflu.
Við hlökkum til að hitta ykkur á nýju sundári 2025-26.
Ef það eru einhverjar spurningar varðandi skráningu hafa samband við [email protected]
Ef það á eftir að skrá barnið ykkar farið inn á: https://www.abler.io/shop/sh sem fyrst á gangið frá skráningu.