Allar ęfingar SH falla nišur 24.03.2020

Eins og öllum er kunnugt er nú búið að herða samkomubannsreglurnar - allar laugar höfuðborgarsvæðisins verða lokaðar fra og með morgundeginum og a.m.k til 13.apríl.
Allar æfingar SH falla niður á þessum tíma.

Afrekshópar munu fá æfingartillögur frá sínum þjálfurum - þ.e. að æfingum sem hægt er að get heima
Stjórn SH hvetur annars alla SH-inga og aðra til að hreifa sig í samkomubanni - fara út að ganga - í fjallgöngur ef veður leyfir - hjóla - sippa eða annað sem ykkur dettur í hug.
Vonumst til að hittast sem eftir samkomubann hraust og hress í lauginni.
Farið varlega
Stjórn SH