SH Bikarmeistarar 2025 01.10.2025
SH Bikarmeistarar 2025
SH vinnur í áttunda sinn í röð bikarkeppni Íslands.
SH hefur nú unnið bikarkeppnina 17 sinnum samanlagt, fyrst árið 1995.
Til hamingju allir sundmenn og þjálfarar.