Ađalfundur SH - Fimmtudaginn, 12. mars 2015, kl. 19.00 - Ásvallalaug 23.02.2015
Ađalfundur SH verđur haldinn fimmtudaginn 12. mars 2015 kl. 19.00 í félagssal SH í Ásvallalaug.
Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
More...
Góđar fréttir af Ingibjörgu 09.02.2015
Góđar fréttir af Ingibjörgu. Hún er ađ standa sig frábćrlega á sundmót í Tuscon, AZ. Keppti á laugardaginn og bćtti sig vel í 100 bak. Á núna 25 besta tímann í USA svo hún ćtti ađ vera örugg á NCAA sem er háskólameistaramót og stór sundmótiđ í USA og verđur í mars. Hún syndi 0.52.96 yfir 100 yd baksund.
More...
Sundlauganótt í Ásvallalaug 06.02.2015
í tilefni af Vetrarhátíđ
Laugardaginn, 7. febrúar 2015, kl. 18.00-24.00
frí ađgangur
Skemmtileg stemning - lifandi tónlist - vatnaboltar
More...
Áfram af sundmönnum í Bandaríkjunum 21.01.2015
Hrafnhildur og Anton syntu til úrslita á Arena Pro móti bandaríska sundsambandsins Í Austin Texas.
More...
Hrafnhildur Lúthersdóttir byrja áriđ vel í fyrsta 50m móti sundtímabilsins 16.01.2015
Má til međ ađ benda á ţetta mót í Austin Texas sem fer fram 15-17 janúar. Ţetta er hluti af mótaröđ sem áđur var nefnt Grand Prix en heitir nú Arena Pro.
Hrafnhildur Lúthersdóttir syntu í úrslitum í 200 metra bringusundi og endađi 4. sćti kvenna á 2.28.21. sem frábćr tími svo snemma árs. Í efstu sćtin röđuđu sér gull sifur og brons
More...
NMU í Svíţjóđ: Harpa again - and Hafţór Jón 15.12.2014
Harpa Ingţórsdóttir did it again: At the Nordic Junior Championships she established a new Icelandic telpnamet over 400m skriđsund in now 4.21.52 and placed in the finals on the 4th place.
Hafţór Jón Sigurđsson followed her as well over the 400m skriđ with a personal best time of now 4.07.50, which guaranteed him his finals´race.
Arnór Stefánsson and Katarína Róbertsdóttir finished this NMU with personal best times in the relays over 50m skriđ and 100m baksund.
More...
NMU í Svíţjóđ: Harpa´s Strong 800m skriđsund and 4th Place 13.12.2014
NMU in Sweden are on the way, and the 10-swimmer Icelandic team could already celebrate their first best times.
Harpa Ingţórsdóttir broke the 9 minutes mark in 800m skriđsund on now 8.58,41, just 0,27 seconds away from the bronce medal.
Katarína Róbertsdóttir swum 1.08.59 in 100m baksund, Arnór Stefánsson 1.59.01 in 200m skriđsund, and Hafţór Jón Sigurđsson 16.10,85 in 1500m skriđ.
More...
Alcan Jólamót - Laugardagur, 13. des 2014 - Ásvallalaug 12.12.2014
Nú er komiđ ađ annar sundprófi sundtímabilsins - Alcan Jólamót -
Ţađ verđur haldiđ í Ásvallalaug laugardaginn 13. desember.
kl. 08.30- ca. 10.45 djúpi laug: Mörgćsir, Sćljón, Ótrar, Selir hvítir
kl. 09.00- ca. 10.15 (grunn laug) Sundnámskeiđ og yngri krakka
10.00 - ca. 11.15 (grunn laug) Sćhestar, Gullfiskar, Flugfiskar, Trúđfiskar, Sćdrekar, sundnámskeiđ
kl. 11.00-ca. 14.00: Höfrungar, Sverđfiskar, Hákarlar, Hákarlar hvítir, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauđir
More...