Uppskeruhátíđ SH - 5. október 2019, kl. 18.00 - Ásvallalaug 30.09.2019
Uppskeruhátíđ SH verđur haldin laugardaginn 5. óktóber 2019 kl. 18.00 í Ásvallalaug.
Allir sundmenn, fjölskyldur ţeirra og stuđningsmenn eru mjög velkomiđ ađ taka ţátt.

Foreldrar eru hvattir til ađ leggja til veitingar á hlađborđ, t.d. pastasalat, brauđ, salat, o.s,frv
Nánar...
SH tvöfaldir Bikarmeistarar ţriđja áriđ í röđ 30.09.2019
Ţá er Bikarkeppni SSÍ 2019 lokiđ. Sundfélag Hafnarfjarđar vann bikarmeistaratitlinn bćđi í karla- og kvennaflokkum líkt og síđustu 2 ár. Mótiđ fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbć 27./28.09.2019.

Í 2. deild varđ Sundfélag Hafnarfjarđar einnig efst í karlaflokki og kvennaflokki.
Nánar...
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2019 06.08.2019
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2019 - Ćfing hefjast 2. september

Almennar sundćfingar og sundnámskeiđ hjá Sundfélag Hafnarfjarđar hefst mánudaginn, 2. september.
Ćfing afrekshópar hefst 12.08.2017 (Hákarlar, Höfrungar og Sverđfiskar).
Nánar...
Sundfélag Hafnarfjarđar aldursflokkameistari Íslands 2019 24.06.2019
Frábćru Aldursflokkameistaramóti Íslands er lokiđ í Reykjanesbć. SH stóđ uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaga.
SH liđiđ var frábćr hópur međ 49 sundmenn, 20 farastjórar og 12 dómarar - ţökk sé ţér öllum fyrir frábćra helgi
Nánar...
Sundhátíđ - Miđvikudaginn, 22.05.2019 - Ásvallalaug 09.05.2019
Síđasti sundpróf tímabilsins verđur haldinn Miđvikudaginn 22.5.2019 í Ásvallalaug fyrir alla sundnámskeiđ og kennsluhópa.

kl. 16.30-17.30 grunnlaug
Sundnámskeiđ og yngri kennsluhópa

kl. 17.15-19.00 djúpi laug
eldri kennsluhópa
Nánar...
Sundpróf 3 - Páskamót - 30. mars 2019 - Ásvallalaug 25.03.2019
Nú er komiđ ađ ţríđja sundprófi sundtímabilsins - Páskamót
Ţađ verđur haldiđ í Ásvallalaug laugardaginn 30. mars 2019.

djúpi laug: kl. 08.30 (mćting), 09.30 - ca. 11.00:
Mörgćsir, Sćljón, Ótrar, Kópar
eldri kennsuhópa
(Yngstu sundmenn munu hafa mót ţeirra í sundlaug ţeirra á venjulegum ćfingatímum. Ţjálfari mun upplýsa foreldra um ţetta.)

2. hluti: kl. 10.30 (mćting og upphitun), mót kl. 11.30- ca. 13.30
Krossfiskar, Selir, Kólkrabbar, Háhyrningar, Höfrungar, Sverđfiskar, Hákarlar
Nánar...
Ásvallamót 2019 is finished - Have a safe trip home 17.03.2019
330 swimmers from 18 clubs from Canada and Iceland raced on the 12th edition of the Ásvallamót in Hafnarfjörđur.
The most valuable performance showed Steingerđur Hauksdóttir and Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), both in 50m baksund.
Patrick Viggó Vilbergsson set a new Meet record over 1500m skriđsund, and the SH mixed team improved the Icelandic record over 4x50m skriđsund.
Nánar...
Ásvallamót - First Start Lists Published 11.03.2019
We welcome Upper Canada Swim Club and all Icelandic clubs to our exciting competition.
The first startlists for Ásvallamót are published.
Entry times were controlled and adjusted with swimrankings.
Over 1500m freestyle one heat will be swum, and the clubs will be informed immediately after any withdrawls.
Nánar...
Ađalfundur - Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 06.03.2019 Adalfundur2019.jpg
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 5. Mars 2019.
Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og Pálmey Magnúsdóttir, Svanhildur Ásta Kristjánsdóttir og Hálfdán Ţorsteinsson voru nýir kjörnir í stjórn.
Ţá var Kristín Garđarsdóttir endurkjörinn í stjórnina og ţau Ađalbjörg Óladóttir og Tómas Gísli Guđjónsson sitja áfram. Ţá voru Guđjón Guđnason og Gísli Johnsen endurkjörinn skođunarmanna.
Nánar...
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn 5. mars 2019 16.02.2019
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn 5. mars 2019 kl. 19.00 í félagssal SH í Ásvallalaug.

Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
Nánar...