Sunddómara námskeið verður haldið miðvikudaginn 20. september 2017 19.09.2017
Sunddómara námskeið verður haldið miðvikudaginn 20. september 2017
kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug í Reykjavík.
Nánar...
Foreldrarfundur fyrir keppnishópa og Tékklandsfara - Fimm., 07.09.2017 kl. 19.00 28.08.2017
Nú er haustið komið og við búin að skipuleggja veturinn. Foreldrar, hittumst yfir kaffibolla og kynnumst vertrarstarfinu. Ýmsar hagnýtar upplýsingar og spjall.

FUNDUR kl 19.00 – fundur um vetrarstarf og tímabil 2017/18

FUNDUR ca. kl. 19.45 - fundur um keppnisferð til Tékklandi


Stjórnin og þjálfarar
Nánar...
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2017 - æfing hefjast 4. september 10.08.2017
Almennar sundæfingar og sundnámskeið hjá Sundfélag Hafnarfjarðar hefst mánudaginn, 4. september, nema háhyrnignar, sem hefjum nú þegar 1. september.
Æfing afrekshópar hefst 15.08.2017 (Hákarlar, Höfrungar og Sverðfiskar).
Nánar...
HM í Budapest: Hrafnhildur á 10. sæti með Íslandsmet 50m bringa 30.07.2017
Hrafnhildur Lúthersdóttir finishes this year's HM with new Icelandic record over 50m bringusund on place 10.
Nánar...
HM í Budapest: Ingibjörg Kristín með 50m skrið og Hrafnhildur í undanúrslit í 50m bringa 29.07.2017
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir finishes her third HM with 50m skriðsund in 26.24; a nice race to finish as well her University career and look forward to new challenges.
Hrafnhildur Lúthersdóttir manages her second best time ever over 50m bringusund with 30.88 and swims into the semi-finals of this afternoon.
Nánar...
HM í Budapest: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir - nýtt Íslandsmet í 50m baksund 26.07.2017
0.28.53 is the new mark to beat: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir regains this record in 50m baksund at the HM in Budapest
Nánar...
HM í Budapest: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1.07.54 í 100m bringusund 24.07.2017
HM í Budapest 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir is first reserve swimmer for the Semi-Finals in 100m bringusund
Hrafnhildur raced in 100m bringusund this morning in a time of 1.07.54, which is her fastest morning swim of this season, and her
Nánar...
Aukamót - Víkingarmót SH á 19. júní 2017 - Ásvallalaug 10.06.2017
Formenn, þjálfarar og sundmenn velkomin á Víkingarmót Sundfélags Hafnarfjarðar, 19. júní 2017.
Við vonumst til að bjóða upp á ahugaverða dagsskrá.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Nánar...
Small Nation Games - One Swimmer - Ten Years - 27 gold medals 02.06.2017
Monaco 2007 - Hrafnhildur Lúthersdóttir races her first time in the Small Nation Games, where she wins the 100 and 200m bringusund, which she never lost again. 2009 she wins as well the 200m fjórsund, and is undefeated since then as well. Her journey led her over Liechenstein (2009), Cyprus (2011), Luxembourg (2013), Iceland (2015) to San Marino (2017).
Nánar...
San Marino - a golden place to be - day 4 of the Small Nation Games 02.06.2017
Hrafnhildur Lúthersdóttir swims over 400m fjórsund in 4.55.05 and wins her 4th individual gold medal. She wins gold as well in the 4x100m skriðsund relay with the Icelandic women‘s team, which adds up to 7 gold medals in total for these games.

Silver goes to Aron Örn Stefánsson with the men‘s relay over 4x100m skriðsund and a new Íslandsmet

One great 4th rank for Hafþór Jón Sigurðsson over the maraþon distance 1500m skriðsund in a time of 16.19.55.

Viktor Máni Vilbergsson swam a brilliant 400m fjórsund in 4.49,89 with a 5th place– a race he never did before in a 50m pool and only 12 years ago in Akranes in the 25m pool.
Nánar...