SH vinnur flestar medalíur og titla á AMÍ 29.06.2022
34 sundmenn SH kepptu um helgina og söfnuðu næstum í hverju grein nýja besta tíma. Liðið vann til 29 aldursflokkatitlar, 18 silfurverðlauna og 20 bronsverðlauna, alls 67 verðlauna
Nánar...
SH sterkasta lið í SMÍ 2022 20.06.2022
Sumarmóti SSÍ 2022 lauk í gær í Ásvallalaug og stigahæsta liðið var Sundfélag Hafnarfjarðar
Nánar...
SH sterkasta lið í ÍM50 12.04.2022
Hátíð persónulegra bestu tíma, titla, meta, verðlauna og lágmörk fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug í ÍM.
SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 25 gullverðlaun (af 40), 15 silfurverðlaun og 14 bronsverðlaun.
Steingerður Hauksdóttir sýndu bestu afrek með hæstu stigum yfir 50m baksundi og fékk Ásgeirsbikarinn úr höndunum forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson.
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius komst í EM í ágúst í Róm, ITA.
Boðsundssveitirnar settu 4 ný Íslandsaldursflokkamet, Birnir Freyr Hálfdánarsson settu 2 nýjan íslenska piltarmet, eins Snorri Dagur Einarsson með 2.
Auguste Balciunaite bætti 4 sinnum Íslandsmet í meyjaflokkur yfir 100m bringusund.
Birnir Freyr og Snorri Dagur komust í EMU og Bergur Fáfnir Bjarnason í NÆM. (Birnir mun keppa á EYOF og NÆM í stað EMU).
14 sundmenn komust alls í landsliðið.
Nánar...
Ásvallamót 2022 lauk með Piltar- og Telpnamet og 5 ný mótsmet 20.03.2022
Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EMU, EYOF, NÆM og SSÍ landsliðinni og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

270 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.
Nánar...
Ásvallamót 19./20.03.2022 - Keppendalistar eru birtir 14.03.2022
Keppendalistar fyrir Ásvallamót eru birtir á swimrankings og í SplashMe appinu.
258 sundmenn frá 13 félaga landsins eru skráð.
Nánar...
Aðalfundur: Karl Georg Klein endurkjörinn formaður 09.03.2022
Aðalfundur Sundfélags Hafnarfjarðar var haldinn þriðjudaginn, 8. mars 2021.

Helstu niðurstöður fundarins urðu þær að Karl Georg Klein var endurkjörinn formaður félagsins og stjórnin halda áfram.
Nánar...
Aðalfundur SH - 8. mars 2022, kl. 19.30 - Ásvallalaug 10.02.2022
Tilkynning Aðalfundur:

Aðalfundur SH verður haldinn þriðjudaginn, 8. mars 2022 kl. 19.30 í félagssal SH í Ásvallalaug.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins.
Nánar...
Reykjavík International 2022 - 50m laug tímabilið byrjaði efnilegt 31.01.2022
40 sundmenn SH kepptu með góðum árangri um síðustu helgi í Reykjavík og sýndu mikinn keppnisanda, settu lágmörk og met, bættu marga persónulega besta tíma, söfnuðu fjölda verðlauna og standa sig bara mjög vel.
Veitt voru 7 gullverðlaun í opnum flokki frá 6 mismunandi sundmönnum: Veigar Hrafn Sigþórsson (400m skrið og 400m fjór); Bergur Fáfnir Bjarnason (200m bak), Birnir Freyr Hálfdánarsson (200m fjór), Steingerður Hauksdóttir (50m bak), Dadó Fenrir Jasminuson (50m skrið) og Björn Yngvi Guðmundsson (1500m skrið).
Birnir Freyr setti nýtt Íslandsmet Piltar yfir 50m flugsund á tímanum 25.15 og Daði Björnsson setti nýtt unglingamet í 50m bringusundi á 0.29.27 (búist er við að þessir nýju unglingaflokkar verði settir/löggiltir fljótlega af SSÍ og munu útrýma núverandi aldursflokkakerfi)
Nánar...
Fantastic Days For SH Swimming 20.12.2021
51 swimmers competed the last days for great team and individual results. 51?
Yes, 50 swimmers in Reykjanesbær at the bikarkeppni and 1, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir far away at the World Championships in Abu Dhabi (Congratulations again to her fine results).
All 50 swimmers in Reykjanesbær went home with a medal, also the swimmers of the first ever C-men's team. The C-team would have placed 5th in the first division, if more than the A-teams would be allowed there. The B-women's team would have placed there 5th as well.
Nánar...
Skráning fyrir vorönn 2022 hafin 16.12.2021
Skráning er hafin í sund hjá sundfélagi Hafnarfjarðar fyrir vorönn 2022. Námskeið í boði fyrir börn 2-12 ára.
Einnig í boði skriðsundnámskeið fyrir fullorðna á kvöldin í Ásvallalaug- þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-21
Skráning á https://www.sportabler.com/shop/sh
Nánar...