Sundćfing byrja aftur eftir jólafrí 02.01.2017
Kćri foreldrar,
Gleđileg nýtt ár!!!
Sundćfingar byrja aftur eftir Jólafrí

Háhyrningar byrja ţriđjudagur, 3. janúar

Sundnámskeiđ byrjendar í viku frá 9. janúar:
103 og 104 (3-ára međ foreldrar)
201 (Suđurbćjarlaug)
401 (Ásvallalaug)

Allir ađrir hópar hefst á ţeim degi ţegar skólinn byrjar aftur: fimmtudaginn, 6. janúar
Nánar...
Norđurlandameistaramót (NM) in Kolding, DEN 28.12.2016
7 young SH-swimmers participated in the Nordic championships in Kolding, DEN with proper results.
Personal best times were established by Adele Alexandra Pálsson, Jón Tumi Dagsson and Katarína Róbertsdóttir.
Here are the details of all swimmers:
Nánar...
HM í Kanada: Hrafnhildur with 3 semi-finals and National Records, Aron and Viktor with Personal Best Times 28.12.2016
The HM in Windsor, CAN, finished with perfect results for all SH-swimmers:
Hrafnhildur Lúthersdóttir set 4 new Iceland records and placed 3-times in a semi-final.
Aron Örn Stefánsson and Viktor Máni Vilbergsson improved their personal best times in nearly all events.
All three swimmers were part of several relays, which established again several new Icelandic records.
Nánar...
HM í Kanada: Allir ţrír SH-sundmenn í ađgerđ í dag 08.12.2016
kl. 14.30 Viktor Máni Vilbergsson í 100m fjórsund
kl. 15.30 Hrafnhildur Lúthersdóttir í 100m fjórsund
kl. 15.50 Aron Örn Stefánsson í 50m skriđsund
kl. 16.40 Viktor Máni í 200m bringusund
kl. 16.55 4x50m fjórsund blandađ:
Davíđ - Hrafnhildur - Bryndís - Aron Örn
Nánar...
Sjö SH-ingar á leiđ til Danmörk á Norđurlandameistaramót 08.12.2016
Sjö SH-ingar á leiđ til Danmörk á Norđurlandameistaramót
Ţeir eru huti af landsliđ sem keppa á NM í Kolding, DEN:
Hafţór Jón Sigurđsson (200, 1500, 400m skriđ)
Ólafur Sigurđsson (200, 400 og 1500m skriđ)
Jón Tumi Dagsson (400 og 1500m skriđ)
María Fanney Kristjánsdóttir (200 og 400m fjór)
Katarína Róbertsdóttir (50, 100 og 200m bak)
Jóhanna Elín Guđmundsdóttir (50 og 100m skriđ)
Adele Alexandra Pálsson (800m skriđ)
Nánar...
Alcan Jólamót - 10. desember 2016 - Ásvallalaug 05.12.2016
Nú er komiđ ađ annar sundprófi sundtímabilsins - Alcan Jólamót -
Ţađ verđur haldiđ í Ásvallalaug laugardaginn 10. desember 2016.
kl. 08.30- ca. 10.45 djúpi laug: Mörgćsir, Sćljón, Ótrar, Selir hvítir, Sćhestar, Gullfiskar, Fíđilrafiskar, Sćdrekar
kl. 10.00- ca. 10.45 (grunn laug) Sundnámskeiđ og yngri krakka
kl. 11.00-ca. 15.00: Höfrungar, Sverđfiskar, Hákarlar, Hákarlar hvítir, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauđir, garpa
Nánar...
Ţrír SH sundmenn á leiđ til HM in Kanada 02.12.2016
Hrafnhildur Lúthersdóttir, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson ţeir eru hluti af íslensku landsliđinu sem mun keppa nćstu vikur í Windsor, CAN.
Keppni hefjast á ţriđjudaginn, 6.12.2016, til sunnudaginn, 11.12.2016.
Nánar...
Dómaranámskeiđ, 24. nóvember, Laugardalslaug 23.11.2016
Dómaranámskeiđ verđur haldiđ í Reykjavík ţann 24. nóvember klukkan 18:00 í Pálsstofu á annari hćđ Laugardalslaugar.
Leiđbeinendur verđa Björn Valdimarsson og Viktoría Gísladóttir.

Skráning fer fram á ţessu netfangi.
dmtnefnd@gmail.com
Nánar...
Extramót 2016 is finished - Have a safe trip home! 30.10.2016
280 swimmer from 13 Icelandic clubs competed for medals, super-challenges and personal best times in Ásvallalaug, Hafnarfirđi.
Sunneva Dögg Robertson and Kristinn Ţórarinsson were the point highest performers of the meet.
Nánar...
Hrafnhildur Lúthersdóttir at the FINA World Cup in Singapore 20.10.2016
Hrafnhildur Lúthersdóttir at the FINA World Cup in Singapore

On her first international meeting after the Olympic break Hrafnhildur will race out of her training at the FINA World Cup in Singapore over 50, 100 and 200m bringusund, which will be held on Friday and Saturday. The following days she will race as well in the World Cups in Tokyo and Hong Kong. She uses these high level competitions in her preparation for the World Championships in December in Canada.
The heats will start in Friday at kl. 9.00 (kl 1.00 in Iceland). Livetiming under this link:
Nánar...