Allar ćfingar SH falla niđur 24.03.2020
Eins og öllum er kunnugt er nú búiđ ađ herđa samkomubannsreglurnar - allar laugar höfuđborgarsvćđisins verđa lokađar fra og međ morgundeginum og a.m.k til 13.apríl.
Allar ćfingar SH falla niđur á ţessum tíma.
Nánar...
Ćfing hjá öllum hópum hjá SH falla niđur til og međ 23. mars (nema Hákörlum og sverđfiskum) 16.03.2020
Stjórn SH fundađi nú í kvöld ţar sem fariđ var yfir möguleika á ćfingum á međan á samkomubanni stendur.

Eins og stađan er núna hefur veriđ gefiđ út ađ laugar bćjarins verđi opnar.
Stjórn SH tók ţá ákvörđun ađ ćfingar hjá öđrum en Hákörlum og Sverđfiskum falla niđur.

Ofangreind ákvörđun gildir í eina viku (til og međ 23.mars) nema eitthvađ komi uppá.
Nánar...
Ásvallamót er lokiđ 15.03.2020
Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, aldursflokkamet, mótsmet og lágmörk fyrir Evrópumeistaramót, Evrópumeistaramót unglinga og Norđurlandamót ćskunnar og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
Nánar...
Frí verđur hjá öllum hópum hjá SH á mánudag 16.mars 14.03.2020
Á mánudag mun verđa tekin ákvörđun um opnun sundlauganna og međ hvađa hćtti eđa hvort verđur hćgt ađ ćfa á međan samkomu bann er í gildi. Stjórn SH mun fara yfir möguleikana á mánudag og senda út plan á mánudagskvöld.
Nánar...
Ásvallamót - LIVESTREAMING 14.03.2020
Ásvallamót - LIVESTREAMING

LIVESTREAMING er kominn
Nánar...
Varúđarráđstafanir vegna Covid-19 veiru í tengslum viđ Ásvallamót SH 2020 12.03.2020
Eftir ađ hafa fylgst međ upplýsingafundum almannavarna síđustu daga og upplýsingum sem komu fram á fundi landlćknis međ ÍSÍ sjáum viđ ekki ástćđu til ađ fella niđur Ásvallamótiđ sem er fyrirhugađ 14. og 15.mars.
Enda engar ráđleggingar frá almannavörnum sem segja ađ ekki vćri ráđlegt ađ halda sundmót. Ef ađstćđur eđa ráđleggingar frá almannavörunum breytast fyrir eđa um helgina munu ţessar ákvarđanir verđa endurskođađar í takt viđ ţađ.
Nánar...
Ađalfundur - Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 11.03.2020 Adalfundur2020.jpg
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 10. Mars 2020.

Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og Fríđa Kristín Jóhannesdóttir var ný kjörnir í stjórn.
Nánar...
Ađalfundur SH - 10. mars 2020, kl. 20.00 20.02.2020
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn 10. mars 2020 kl. 20.00 í félagssal SH í Ásvallalaug.
Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.

Nánar...
Reykjavík International with SH highlights 29.01.2020
45 SH-swimmers had qualified for this international event and they performed brilliantly:

- 131 new personal best times were set
- 5 gold, 5 silver and 6 bronze medals were won
- 3 swimmers qualified for EM, 1 for EMU, 4 for NĆM and 3 more for the SSÍ junior landsliđ.
- 44 places in the A-finals were achieved and 16 in the B-finals
- The juniors won 10 gold, 2 silver and 5 bronze medals
Nánar...
Extramót with 60 volunteers 20.10.2019
16 swim teams brought 290 swimmers, who performed brilliantly. Congratulations to all of the swimmers and their coaches.
And a very big "Thank You!" to those additional teams, who guaranteed a fast and great swim meet.
Only with them, such performances are be possible:
- Referees
- "meal- and housing services"
- time keeping and information
- Pool set-up
- Staff of Ásvallalaug
Nánar...