Fantastic Days For SH Swimming 20.12.2021
51 swimmers competed the last days for great team and individual results. 51?
Yes, 50 swimmers in Reykjanesbćr at the bikarkeppni and 1, Jóhanna Elín Guđmundsdóttir far away at the World Championships in Abu Dhabi (Congratulations again to her fine results).
All 50 swimmers in Reykjanesbćr went home with a medal, also the swimmers of the first ever C-men's team. The C-team would have placed 5th in the first division, if more than the A-teams would be allowed there. The B-women's team would have placed there 5th as well.
Nánar...
Skráning fyrir vorönn 2022 hafin 16.12.2021
Skráning er hafin í sund hjá sundfélagi Hafnarfjarđar fyrir vorönn 2022. Námskeiđ í bođi fyrir börn 2-12 ára.
Einnig í bođi skriđsundnámskeiđ fyrir fullorđna á kvöldin í Ásvallalaug- ţriđjudaga og fimmtudaga kl. 20-21
Skráning á https://www.sportabler.com/shop/sh
Nánar...
SH sterkasta liđ í ÍM25 17.11.2021
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Ásvallalaug í ÍM.
SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 24 gullverđlaun, 16 silfurverđlaun og 13 bronsverđlaun.
Jóhanna Elín Guđmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson sýndu bestu greinar međ hćstu stigum hvert yfir 100m skriđsundi.
Nánar...
Íslandsmeistaramót 12.-14. nóvember 2021 09.11.2021
ÍM25 hefst nćstkomandi föstudag međ upphitun kl 8:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.

Gott ađ vita fyrir meistaramótin í ár
- Nýjustu upplýsingar frá SSÍ varđandi ÍM, Covid og fleira
- tenglar á mikilvćgu síđuna (keppendarlista, beint úrslit)
- bein útsending í strauminn
Nánar...
Syndum - landsátak í sundi 1.-28. nóvember 28.10.2021
Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi viđ Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 28. nóvember 2021.
Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfđar til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháđ aldri, bakgrunni eđa líkamlegu ástandi.
Nánar...
Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug 18.10.2021
Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug, Hafnarfirđi međ góđum níđurstöđum, mótsmet og lágmörkum.
280 sundmenn frá 14 félögum komu saman í ţessari síđustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti sem er eftir 4 vikur, aftur í Ásvallalaug.
Nánar...
Extramót međ 280 sundmenn - beint streymi og opiđ fyrir áhorfendur 14.10.2021
Extramót verđur spennandi keppni međ 280 keppendum frá öllum helstu sundfélögum landsins.
Beint streymi verđur frá öllum hlutum mótsins á Youtube rás Sundfélags Hafnarfjarđar.
Opiđ verđur fyrir áhorfendur í stúku á međan pláss leyfir en ţar eru gildandi sóttvarnareglur.
Nánar...
Extramót 16./17.10.2021 - Keppendalistir birtur 11.10.2021
Livetiming er virk og öll upplýsingar er ađ finna í Splash appinu og á swimrankings.net
Nánar...
Steingerđur Hauksdóttir og Anton Sveinn McKee eru sundmenn ársins 10.10.2021 Sund2021.jpg
Uppskeruhátíđ fyrir tímabiliđ 2020/21 fór fram međ meira en 50 sundmönnum og fjölskyldu ţeirra og vinum.
Steingerđur Hauksdóttir varđ sundkona og Anton Sveinn McKee sundmađur ársins.
Nánar...
Uppskeruhátíđ - Laugardagur, 9. óktóber kl. 18.00 04.10.2021
Uppskeruhátíđ SH verđur haldin laugardaginn 9. óktóber 2021 kl. 18.00 í Ásvallalaug.
Hátíđin er fyrir afrekssundmenn félagsins og ađstandendur ţeirra og allir sundmenn, fjölskyldur ţeirra og stuđningsmenn eru mjög velkomiđ ađ taka ţátt.

Foreldrar eru hvattir til ađ leggja til veitingar á hlađborđ, t.d. pastasalat, brauđ, salat, o.s,frv

Sjaumst hress
Nánar...