Ćfingar falla niđur nćstu 3 vikur sökum samkomutakmarkana út af covid 19. 24.03.2021
Nćstu 3. vikur munu allar íţróttir innan ÍSÍ falla niđur sökum samkomutakmarkana. Ţađ ţýđir ađ allt starf SH fellur niđur af ţeim sökum og engar ćfingar verđa á ţeim tíma. Viđ erum ţó ţakklát fyrir ađ hafa fengiđ góđar vikur og mánuđi í ćfingum frá nóvember. Stöndum saman, höldum áfram ađ hreyfa okkur úti og inni saman međ fjölskyldunni. Viđ ráđleggjum hálftíma hreyfingu á dag alla daga ađ lámarki, ţá er göngutúr í nágreninu frábćr hreyfing og útivist.
Nánar...
Ásvallamót 2021 er lokiđ 21.03.2021
Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir Norđurlandamót ćskunnar og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

250 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu
Nánar...
Ásvallamót 2021 - Skipulagiđ í kringum sóttvarnarađgerđi verđur eftirfarandi. 18.03.2021
Keppnin verđur haldin án áhorfenda -
Linkar fyrir beint streymi verđa settir inn á facebook síđu Sundfélags Hafnarfjarđar og hér
Lauginni verđur skipt í 5 hólf
hólf 1 áhorfendapallar - kvenn keppendur - nota salerni í búningsklefum
hólf 2 bakki viđ laug á milli laugar og heitra potta - karl keppendur- nota salerni í búningsklefum
hólf 3 í kringum laug - dómarar - og ţeir keppendur sem eru ađ synda ţá stundina. (rćsar verđa fyrir neđan tćknibúr )
hólf 4 tćknibúr.
Nánar...
Ađalfundur: Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 10.03.2021
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 9. mars 2021.

Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og Ragna Lilja Garđarsdóttir og Jón Víđar Jónsson voru kosnir í stjórn.
Nánar...
Nýtt skriđsundnámskeiđ 2. mars 22.02.2021
Nćsta skriđsundnámskeiđ hefst 2. mars. Námskeiđiđ er haldiđ tvisar í viku á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 20-21, í fjórar vikur. Hentar ţeim sem vilja lćra eđa bćta skriđsund, ađrar sundađferđir eru líka kynntar. námskeiđiđ kostar 17.000 kr og fer skráning fram hér.
Nánar...
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn, 9. mars 2021 kl. 19.30 12.02.2021
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn, 9. mars 2021 kl. 19.30 í félagssal SH í Ásvallalaug.
Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
Nánar...
Á ţitt barn rétt á sérstökum íţrótta- og tómstundastyrk? Is your child entitled to a special leisure grant? 13.01.2021
Sérstakur íţrótta- og tómstundastyrkur til viđbótar hefđbundnum frístundastyrk í bođi til 1. mars 2021

Opiđ er fyrir umsóknir á sérstökum íţrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulćgri heimilum og er verkefniđ hluti af ađgerđapakka vegna ţeirra áhrifa sem Covid19 hefur haft m.a. á afkomu efnaminni heimila í landinu. Verkefniđ hefur ţađ ađ markmiđi ađ jafna tćkifćri ţeirra fjölskyldna sem tekjulćgri eru til ţátttöku í skipulögđu íţrótta- og tómstundastarfi. Vakin er athygli á ţví ađ umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021. Hćgt er međ mjög auđveldum hćtti ađ kanna rétt til styrks á www.island.is
Nánar...
Anton Sveinn íţróttakarl Hafnarfjarđar 2020 30.12.2020
Ţriđjudaginn 29. desember 2020 fór fram árleg Íţrótta- og viđurkenningarhátíđ Hafnarfjarđarbćjar
Nánar...
Jólafrí og opnar ćfingar yfir hátíđirnar 20.12.2020
Síđasta ćfing fyrir jól verđur 18. Desember hjá sundskóla SH og hefjast aftur 4. Janúar.
Viđ ćtlum ađ hafa opnar ćfingar fyrir alla hópa yfir hátíđirnar allir mega koma og ţađ ţarf ekki ađ skrá sig sérstaklega bara mćta međ sínum hóp. Ćfingar verđa meira í leikjum og ađal áhersla á ađ hafa gaman saman í sundi.
Sjá hér hvernig ćfingar verđa yfir hátíđarnar:
Nánar...
Fréttir fyrir Suđurbćjarlaug hópa og sundskóla 09.12.2020
Nćst komandi fimmtudag ţá verđa sundlaugarnar opnar aftur fyrir almenning. Ţá fer sundkennslan okkar aftur í sitt gamla form, ţar ađ segja foreldrar geta fylgt börnunum sínum aftur í gegnum klefann eins og áđur og viđ verđum ţví ekki međ ađstođarfólk á okkar vegum fyrir sundnámskeiđin.

Suđurbćjarlaug verđur loksinns tekinn aftur í notkun hjá okkur, Allir ţeir hópar sem eru skráđir ţar fćrast í Suđurbćjarlaug frá og međ 10. Desember ţađ verđa sömu ćfingatímar og ţau hafa veriđ međ síđustu viku.

Áhorfendur eru ekki leyfđir í húsinu svo ţeir sem eru ađ sćkja eđa bíđa eftir barninu á ćfingu ţurfa ađ stoppa stutt viđ í lauginni. Síđasta ćfing fyrir jól verđur 18. Desember hjá sundskóla SH og hefjast aftur 4. Janúar.
Nánar...