Dómararnámskeið 22. september 2016, kl. 18-22.00, Reykjavík 15.09.2016
Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 22.september n.k.
Bóklega kennslan fer fram í Pálsstofu frá kl 18:00 – 22:00 síðan
Nánar...
Great Olympic Games are finished for Hrafnhildur 11.08.2016
Congratulations to Hrafnhildur Lúthersdóttir to her great success in the Olympic Games 2016!
All details were published in the media, and she will enjoy the games now for a few days, before coming home to Iceland on 23.08.2016, kl. 23.40 with the plane from New York.
Enjoy your deserved break in Rio.
Nánar...
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 27.07.2016
Almennar sundæfingar og sundnámskeið hjá Sundfélag Hafnarfjarðar hefst fimmtudaginn 1. september.
Æfing afrekshópar hefst 15.08.2016 (Hákarlar, Höfrungar og Sverðfiskar)
Nánar...
Olympic Games in Rio: Hrafnhildur on her way to Aruba 22.07.2016
Nearly two weeks left until the Olympic Games in Rio will begin.
Hrafnhildur Lúthersdóttir will race in the Olympics over 100 and 200m bringa. She is now on her way to the preparation swim camp on Aruba.
Nánar...
Íslandsmót í sjósundi: SH með mörgum nýjum íslandsmeistara 22.07.2016
Hafþór Jón Sigurðsson - Sjósundskongur, gull í 3km
Natalia Cecylia Wojdat - gull í 1 km
Ólafur Sigurðsson - gull í 1 km
Steinn Jóhannsson - gull í 1 km 40-49
Bjarki Freyr Rúnarsson - gull í 1km í galla
Guðmundur Herbert Bjarnason - gull í 3 km í galla 50-99
Árni Árnason - gull í 5 km
Nánar...
Jóhanna Elín lauk keppni á NÆM með flottu sundi 22.07.2016
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir úr SH var að koma í bakkann í 50m skriðsundi á NÆM í Tampere. Hún sigraði sinn riðilinn með tæplega sekúndu bætingu - fór á 27,22 en var skráð inn á 28,17. Jóhanna endaði í 6. sæti af 25 keppendum.
Nánar...
Jóhanna Elín á leið til Tampere, NÆM 07.07.2016
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir will represent Iceland on NÆM, the Norðurlandameistaramót Æskunnar, which will be held in Tampete, FIN, the coming weekend.
She will race on 50 and 100m skriðsund on Saturday.
The whole Icelandic team is completed by Brynjólfur Óli Karlsson, Ásdís Eva Ómarsdóttir and Stefanía Sigurþórsdóttir; Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir as the coach and Emíl Örn Harðarson as team leader.
Nánar...
Víkingamót 18.06.2016 - All Startlists are online 17.06.2016
60 swimmers of 6 clubs will race in this short and exciting evening competition on Saturday evening.
The startlists are online...
Nánar...
Hrafnhildur Lúthersdóttir for Iceland on European Championships in Swimming in London 15.05.2016
The European Swimming Championships will begin on Monday in London.
Hrafnhildur Lúthersdóttir is part of the 4-swimmer Icelandic team. Her first race (100m bringa) will be on Tuesday morning.
Nánar...
Sundpróf 4 - sundhátíð 2016: Laugardagur, 21. maí 2016, Ásvallalaug 13.05.2016
Nú er komið að fjórða sundprófi sundtímabilsins - sundhátíð 2016
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 21. maí 2016.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 11.15:
Gullfiskar, Fíðrildrarfiskar, Sæhestar, Flugfiskar
Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir
Krossfiskar, Selir rauðir

grunnilaug: kl. 10.00 (mæting), sundpróf hefjast kl. 10.30- ca. 11.15
Trúðfiskar, Sundnámskeið
Nánar...