Hrafnhildur í þríðja sæti á Íþróttamaður ársins Íslands 2015 03.01.2016
Hrafnhildur Lúthersdóttir var valin í þríðja sæti á Íþróttamaður ársins á Íslandi 2015.
Nánar...
Hrafnhildur Lúthersdóttir var valin Íþróttakona Hafnarfjarðar 2015 03.01.2016
Hrafnhildur Lúthersdóttir var valin Íþróttakona Hafnarfjarðar á Íþrótta- og viðurkenningarhátið Hafnarfjarðarbæjar 2015 sjötta sinni í röð.
Kolbeinn Hrafnkelsson var valin sundkarl ársins, og 65 fleira SH-ingar fengu verðláun eins og íslandsmeistari.
Nánar...
Sundnámskeið og sundæfing SH hefst 4. janúar 03.01.2016
Sundnámskeið og sundæfingar SH hefst 4. janúar – Opnað hefur verið fyrir skráningar
Nánar...
"Alcan" Jólamót with record participation and many personal best times 16.12.2015
150 children from our teaching groups showed their new learned skills during the "Alcan" jólamót, and 110 competitor swimmers from SH and Fjörður raced for best times and medals. All participants received their "jólapakka".
Aron Örn Stefánsson performed the strongest in 100m skriðsund in 0.50.71, while garpa Mladen Tepavecvic and Kári Kaaber set new Icelandic Master records.
Nánar...
Scandinavian Championships Bergen with many Personal Best Times and Finalists 16.12.2015
At the Scandinavian Championships in Bergen the Icelandic team finished the Short Course season with many personal best times and several qualifications for the finals. From SH Kolbeinn Hrafnkelsson and Katarína Róbertsdóttir could place in the finals, while Hafþór Sigurðsson convinced with the highest level performance of 1500m skriðsund (700 FINA points).
Nánar...
Hrafnhildur Lúthersdóttir með Íslandsmet í 100m bringusund í "Duel In The Pool" 16.12.2015
Hrafn­hild­ur Lúth­ers­dótt­ir úr SH setti Íslands­met í 100 metra bring­u­sundi í 25 metra laug þegar hún keppti fyr­ir hönd Evr­ópu­úr­vals­ins gegn Banda­ríkj­un­um í „Duel in the pool“ í Omaha.
Nánar...
Alcan Jólamót - Laugardagur, 12. desember 2015, Ásvallalaug 07.12.2015
Nú er komið að annar sundprófi sundtímabilsins - Alcan Jólamót -
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 12. desember.
kl. 08.30- ca. 10.45 djúpi laug: Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir, Sæhestar, Gullfiskar, Fíðilrafiskar, Sædrekar
kl. 09.00- ca. 10.15 (grunn laug) Sundnámskeið og yngri krakka
kl. 11.00-ca. 15.00: Höfrungar, Sverðfiskar, Hákarlar, Hákarlar hvítir, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, garpa
Nánar...
European Championships start today in Netanya, Israel - with Aron Örn Stefánsson 02.12.2015
Aron Örn Stefánsson is part of the Icelandic National Team, which races in Netanya, Israel, at the Europen Championships (25m pool), which began today.
Aron Örn will compete in 50 and 100m freestyle.
Nánar...
25.11.1995: SH wins first Bikarkeppni ever 23.11.2015
25.11.1995 - One more important day in history of SH with the surprisingly win of the bikarkeppni, followed by Sundfélagið Ægir.
Nánar...
SH-B lið places second in 2. deild 23.11.2015
The SH-B-team placed second in the joined Bikarkeppni (2. deild), as well as in the men´s and women´s teams.
It is just the 4th time, that SH was able to send a second complete team into this competition.
Nánar...