4. sundpróf - Páskamót - 05. apríl 2014 - Ásvallalaug
Nú er komið að 4. sundprófi sundtímabilsins - Páskamót 2014.
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 5. apríl 2014.
More...
ÍM 50 nálgast - starfsfolk
Nú nálgast ÍM50 og erum við byrjuð að skrá niður dómara og annað starfsfólk á mótið.
Mótið hefst föstudaginn 11. apríl n. k
Þeir sem hafa áhuga til að starfa á mótinu geta skráð sig með því að senda póst á netföngin sem listuð eru hér að neðan.
More...
Hrafnhildur Lúthersdóttir á sínu NCAA-lokamóti og synti þrisvar til úrslita
Hrafnhildur var á sínu NCAA-lokamóti og synti þrisvar til úrslita náö 3 og 4 sæti með boðsundssveit á nýjum skólametum og tólfta sæti í 100 bringu. í 200 bringu lenti hún í 19 sæti.
More...
7th Actavismót is finished
190 swimmers from 11 clubs from Iceland raced on the 7th edition of the Actavismót in Ásvallalaug, Hafnarfjörður.
The most valuable performance showed Inga Elín Cryer in 800m skriðsund and Daniel Hannes Pálsson in 400m skriðsund.
Harpa Ingþórsdóttir established a new Icelandic age group record (telpna) over 400m skriðsund.
The five head-referees guaranteed a smooth and fair competition together with their team of 35 referees.
More...
Actavismót er tilbúin fyrir helgina
Actavismót verður spennandi keppni með 200 keppendum frá öllum helstu sundfélögum landsins.
More...