Frí á sundćfingum í Ásvallalaug, Föstudagur 9.Nóv 05.11.2018
Frí á föstudagur 9. nóv hjá Sćljón, Kolkrabbar, Krossfiskar og Háhyrningar vegna Íslandsmeistaramótiđ
Nánar...
No Extramót 2018 without these many volunteers: A Big Thank To All Of You! 21.10.2018
16 swim teams brought 260 swimmers, who performed brilliantly. Congratulations to all of the swimmers and their coaches.
And a very big "Thank You!" to those teams, who guaranteed a fast and great swim meet. without them, such performances would not be possible:
- Referees
- "meal- and housing services"
- time keeping and information
- Pool set-up
- Staff of Ásvallalaug
Nánar...
Extramót 2018: 14 sundmenn međ lágmörkum fyrir Norđurlandameistaramót 21.10.2018
Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug, Hafnarfirđi međ góđum níđurstöđum og lágmörkum.
250 sundmenn frá 16 félögum komu saman í ţessari síđustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti sem er eftir ţrjár vikur.

14 sundmenn náđu lágmörkum fyrir Norđurlandameistaramótiđ sem haldiđ verđur í Finlandi í byrjun desember.

Birnir Freyr Hálfdánarsson frá SH setti tvö ný Íslandsmet í sveinaflokki í 100m flugsund og 100m fjórsund.

Bestu árangar og stigahćstu sundmennirnir voru Eydís Ósk Kolbeinsdóttir frá ÍRB í 400m skiriđsund í 4.25.02 (692 stig) og Dadó Fenrir Jasminuson (SH) í 100m skriđsund í 0.49.90 (730 stig).
Nánar...
Sundpróf 1 - Laugardagur, 27. október 2018, kl. 08.30, Ásvallalaug 19.10.2018
Nú er komiđ ađ fyrsta sundprófi sundtímabilsins - sundpróf 1
Ţađ verđur haldiđ í Ásvallalaug laugardaginn 27. október 2018.

djúpi laug: kl. 08.30 (mćting), 09.30 - ca. 11.00:
Mörgćsir, Sćljón, Ótrar, Kolkrabbar, Krossfiskar
Kópar, Selir
Fíđrildrarfiskar
Nánar...
Breyttir ćfingartímar 22-23 okt 17.10.2018
Ásvallalaug lokuđ 22-23 okt 2018.

Breyttir ćfingartímar nćsta mánudag og ţriđjudag hjá keppnishópum Sh. Háhyrningar, Höfrungar, Sverđfiskar og Hákarlar.

Ađrir hópar fá frí nćsta mánudag og ţriđjudag: Krossfiskar, Mörgćsir, Otrar, Sćdrekar, Sćljón, Selir, Kópar, Kolkrabbar, Trúđfiskar,

Nćsta mánudag og ţriđjudag verđur Ásvallalaug lokuđ og ţví ţurfum viđ ađ fćra sundćfingar yfir í sundhöll á suđurbćjarlaug. Á sama tíma verđur vetrarfrí hjá grunnskólum í hafnarfirđi og ţvi verđur frístundabíll ekki starfandi. Ţeir sem nýta sér frístundabíl ţurfa ţví ađ gera ađrar ráđstafanir til ađ komast á ćfingar ef ţađ er möguleg.
Nánar...
Uppskeruhátiđ SH - Laugardaginn, 13.10.2018, kl. 18.00 - Ásvallalaug 08.10.2018
Uppskeruhátíđ SH verđur haldin laugardaginn 13. óktóber 2018 kl. 18.00 í Ásvallalaug.
Allir sundmenn, fjölskyldur ţeirra og stuđningsmenn eru mjög velkomiđ ađ taka ţátt.

Foreldrar eru hvattir til ađ leggja til veitingar á hlađborđ, t.d. pastasalat, brauđ, salat, o.s,frv
Nánar...
SH - Bikarmeistarar 2018 08.10.2018 Bikarkeppni2018klein.jpg
SH er Bikarmeistarar Íslands 2018 -
Bikarkeppni var haldinn 5./6.10.2018 í Kópavogur og SH vann í 1. deild kvenna og 1. deild karla.
SH-B karlaliđ vann silfur í 2. deild, og SH-B kvennaliđ kemur á 3. sćti.
Nánar...
Haustmót Ármanns with successful SH-swimmer 24.09.2018
A great start of the season: 80 SH-swimmers raced last weekend in Reykjavík and showed good race spirit, nice improvements in swimming technique and tactic.
Nánar...
Haustfundur fyrir foreldrar - 18. og 20. september 2018 14.09.2018
Nú er haustiđ komiđ og viđ búin ađ skipuleggja veturinn. Foreldrar, hittumst yfir kaffibolla og kynnumst vertrarstarfinu. Ýmsar hagnýtar upplýsingar og spjall.

Fundur um vetrarstarf og tímabil 2018/19 í Ásvallalaug
Ţriđjudagur, 18.09.2018, kl 19.30 – Háhyrningar, Krossfiskar, Kolkrabbar og Selir

Fimmtudagur, 20.09.2018, kl. 19.00 - Hákarlar, Sverđfiskar og Höfrungar

Allir ţjálfarar munu koma, stjórnamenn, yfirdómarinn og foreldrarfélagiđ okkar til ađ útskýra allt áćtlanir og svara öllum spurningum.
Nánar...
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2018 - Ćfing hefjast 3. september 15.08.2018
Almennar sundćfingar og sundnámskeiđ hjá Sundfélag Hafnarfjarđar hefst mánudaginn, 3. september.
Nánar...