Extramót međ 280 sundmenn - beint streymi og opiđ fyrir áhorfendur 14.10.2021
Extramót verđur spennandi keppni međ 280 keppendum frá öllum helstu sundfélögum landsins.
Beint streymi verđur frá öllum hlutum mótsins á Youtube rás Sundfélags Hafnarfjarđar.
Opiđ verđur fyrir áhorfendur í stúku á međan pláss leyfir en ţar eru gildandi sóttvarnareglur.
Nánar...
Extramót 16./17.10.2021 - Keppendalistir birtur 11.10.2021
Livetiming er virk og öll upplýsingar er ađ finna í Splash appinu og á swimrankings.net
Nánar...
Steingerđur Hauksdóttir og Anton Sveinn McKee eru sundmenn ársins 10.10.2021 Sund2021.jpg
Uppskeruhátíđ fyrir tímabiliđ 2020/21 fór fram međ meira en 50 sundmönnum og fjölskyldu ţeirra og vinum.
Steingerđur Hauksdóttir varđ sundkona og Anton Sveinn McKee sundmađur ársins.
Nánar...
Uppskeruhátíđ - Laugardagur, 9. óktóber kl. 18.00 04.10.2021
Uppskeruhátíđ SH verđur haldin laugardaginn 9. óktóber 2021 kl. 18.00 í Ásvallalaug.
Hátíđin er fyrir afrekssundmenn félagsins og ađstandendur ţeirra og allir sundmenn, fjölskyldur ţeirra og stuđningsmenn eru mjög velkomiđ ađ taka ţátt.

Foreldrar eru hvattir til ađ leggja til veitingar á hlađborđ, t.d. pastasalat, brauđ, salat, o.s,frv

Sjaumst hress
Nánar...
World Cup í Berlín á hćsta stigi 04.10.2021 Berlin.jpg
Steingerđur Hauksdóttir, Dađi Björnsson og Dadó Fenrir Jasminuson kepptu um síđustu helgi međ landsliđinu á Heimsbikarinn í Berlín, einni sterkustu 25 metra sundmót auk EM og HM.

Allir ţrír áttu góđ úrslitir fyrir ţennan tíma tímabilsins:
Nánar...
Íţróttavika Evrópu 23.-30. september- Opiđ hús hjá SH. 16.09.2021
Vikuna 23 til 30 september ćtlar Sundfélag Hafnarfjarđar ađ taka ţátt í Íţróttaviku Evrópu í samstarfi í ÍSÍ og Hafnarfjarđarbć. Ţá munum viđ bjóđa öllum sem hafa áhuga á ađ koma og fylgjast međ völdum ćfingum og annarsvegar horfa og taka ţátt. Markmiđiđ međ Íţróttaviku Evrópu er ađ efla íţróttaţáttöku á öllum aldri og getustigum, hvetja til almenningsíţróttaţátttöku og hvetja fyrirtćki og stofnanir til heilsueflingar starfsmanna. Ţví bjóđum viđ hjá Sundfélagi Hafnarfjarđar upp á fjölbreytta opnar ćfingar bćđi fyrir börn og fullorđna. Viđ hjá SH erum mjög spennt fyrir verkefninu viljum sjá sem flesta. Endilega komiđ og sjáiđ hvađ er í bođi hjá okkur og takiđ ţátt sem vilja.
Nánar...
Sundćfing og -kennslu hefjast 1. september (Hahyrningar 30. ágúst) 30.08.2021
Nú fer ađ lýđa ađ ţví ađ sundćfingar hefjast ađ nýju. Viđ byrjum í nćstu viku á miđvikudeginn, 1. september samkvćmt stundatöflu.
(Háhyrningar byrja áđur á mánudaginn, 30. ágúst)

Viđ hlökkum til ađ hitta ykkur á nýju sundári 2021-22.
Nánar...
Skráning fyrir sundtímabil 2021-22 hafin 30.07.2021
Nú er búiđ ađ opna fyrir sölu á ćfingargjöldum fyrir nćsta tímabil 2021-22. Nú skrá sig allir í gegnum Sportabler kerfiđ. Hlökkum mikiđ til ađ byrja nćsta aftur í haust og sjá sem flesta koma aftur. Muniđ á vera snögg ađ skrá, sumir hópar fyllast alltaf strax, svo ekki missa af ykkar hóp. til ađ skrá ýta á nánar.
Nánar...
Afrek sundfólksins SH um helgina á EMU og NĆM 13.07.2021
Stórglćsileg helgi hjá sundfólkinu okkar!
Til hamingju allir! Viđ erum stolt af ykkur
Nánar...
AMÍ 2021 - úrslit SH-ingar 13.07.2021
Enn ein frábćr helgin og til hamingju allir sundmenn og SH fjölskyldan međ frábćrum árangri.
Viđ ţjálfarar erum mjög ánćgđ og stolt af stóru bćting allra sundmenn.
Nánar...