Skráning fyrir sundtímabil 2021-22 hafin 30.07.2021
Nú er búiđ ađ opna fyrir sölu á ćfingargjöldum fyrir nćsta tímabil 2021-22. Nú skrá sig allir í gegnum Sportabler kerfiđ. Hlökkum mikiđ til ađ byrja nćsta aftur í haust og sjá sem flesta koma aftur. Muniđ á vera snögg ađ skrá, sumir hópar fyllast alltaf strax, svo ekki missa af ykkar hóp. til ađ skrá ýta á nánar.
Nánar...
Afrek sundfólksins SH um helgina á EMU og NĆM 13.07.2021
Stórglćsileg helgi hjá sundfólkinu okkar!
Til hamingju allir! Viđ erum stolt af ykkur
Nánar...
AMÍ 2021 - úrslit SH-ingar 13.07.2021
Enn ein frábćr helgin og til hamingju allir sundmenn og SH fjölskyldan međ frábćrum árangri.
Viđ ţjálfarar erum mjög ánćgđ og stolt af stóru bćting allra sundmenn.
Nánar...
Skráning hafin á sumarnámskeiđ SH 04.05.2021
KOMDU Í SUND Í SUMAR
SKRÁNING HAFIN Í
SUMARSUND NÁMSKEIĐ SH 2021

Sundkennsla fyrir 4-11 ára í bođi:
Hópar í grunnu:
• Hópur 4-5 ára - Byrjendur- öryggi, vellíđan, tćkni
• Hópur 5-6 ára - Byrjendur- öryggi, vellíđan, tćkni
• Hópur 6-8 ára - Byrjendur- öryggi, vellíđan, tćkni
Hópar í grunnu og djúpu:
• Framhaldsnámskeiđ 5-6 ára - grunnur, tćkni og fleira
• Framhaldsnámskeiđ 6-7 ára - grunnur, tćkni og fleira
Nánar...
ÍM50: 3x EM, 1x EMU and 4x NĆM 27.04.2021
Top fit on the right moment; these swimmers achieved the qualification times for the next international championships.
Congratulations to you all - we are very happy together with you
Nánar...
ÍM50: 15 titles, 51 medals and 4 records 27.04.2021
Congratulations to all swimmers to finish great Icelandic championships (ÍM50)! Now we begin our last part of this season.
Here are some highlights of ÍM:
Nánar...
Sundćfingar hefjast aftur hjá öllum hópum 15.04.2021
Sundćfingar hefjast aftur hjá öllum hópum SH samkvćmt venjulegri áćtlun fimmtudaginn 15. Apríl. Sundstađir verđa opnir almenningi svo foreldrum og ađstandendum verđur heimilt ađ fylgja börnunum í og í gegnum klefann.
Nánar...
Ásvallamót 2021 er lokiđ 21.03.2021
Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir Norđurlandamót ćskunnar og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

250 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu
Nánar...
Ásvallamót 2021 - Skipulagiđ í kringum sóttvarnarađgerđi verđur eftirfarandi. 18.03.2021
Keppnin verđur haldin án áhorfenda -
Linkar fyrir beint streymi verđa settir inn á facebook síđu Sundfélags Hafnarfjarđar og hér
Lauginni verđur skipt í 5 hólf
hólf 1 áhorfendapallar - kvenn keppendur - nota salerni í búningsklefum
hólf 2 bakki viđ laug á milli laugar og heitra potta - karl keppendur- nota salerni í búningsklefum
hólf 3 í kringum laug - dómarar - og ţeir keppendur sem eru ađ synda ţá stundina. (rćsar verđa fyrir neđan tćknibúr )
hólf 4 tćknibúr.
Nánar...
Ađalfundur: Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 10.03.2021
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 9. mars 2021.

Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og Ragna Lilja Garđarsdóttir og Jón Víđar Jónsson voru kosnir í stjórn.
Nánar...