CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir HM, NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfboðaliðar virkir og studdu þessa keppni
Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Vala Dís Cicero (SH) í 200m skriðsund í 1.59.85 (779 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 100m bringusund í 0.59.14 (816 stig).
Birnir Freyr Hálfdánarsson setti ný Íslandsmet Unglinga yfir 50m flugsund í 0.24.20.
Snorri Dagur Einarsson, Guðmundur Leó Rafnsson og Vala Dís Cicero syndir undir lágmark fyrir HM25 í Budapest, sem verður haldið í desember..
16 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið í desember.
14 ný mótsmet vöru set:
karla, 200m skriðsund | Veigar Hrafn Sigþórsson | SH | 1:50.22 |
karla, 100m fjórsund | Fannar Snævar Hauksson | ÍRB | 55.58 |
karla, 100m baksund | Guðmundur Leo Rafnsson | ÍRB | 53.57 |
karla, 200m baksund | Guðmundur Leo Rafnsson | ÍRB | 1:55.79 |
karla, 50m bringusund | Snorri Dagur Einarsson | SH | 27.20 |
karla, 50m flugsund | Símon Elías Statkevicius | SH | 24.18 |
karla, 200m flugsund | Hólmar Grétarsson | SH | 2:03.26 |
karla, 200m fjórsund | Birnir Freyr Hálfdánarsson | SH | 1:59.16 |
karla, 400m fjórsund | Hólmar Grétarsson | SH | 4:25.17 |
kvenna, 100m skriðsund | Vala Dís Cicero | SH | 54.98 |
kvenna, 200m skriðsund | Vala Dís Cicero | SH | 1:59.85 |
kvenna, 50m flugsund | Jóhanna Elín Guðmundsdóttir | SH | 27.39 |
kvenna, 100m flugsund | Jóhanna Elín Guðmundsdóttir | SH | 1:00.87 |
kvenna, 400m fjórsund | Eva Margrét Falsdóttir | ÍRB | 4:50.73 |