Extramót SH- - 29./30. október 2022 – Ásvallalaug Hafnarfirði – 25m braut

Opið sundmót fyrir öll félög og sundmenn – Aldursflokkar og opnir flokkar
beint úrslitarsund


.

Extramot2022-Schedule.pdf
 Sækja tímasetning í pdf skjöl (432 K)

Laugardagur 29.10.2022

Lágmörk


Sunnudagur, 30.10.2022

Lágmörk

kl. 08.30

upphitun

 

 


kl. 08.30

upphitun

 

 

kl. 10.00

mót hefst

 

 


kl. 10.00

mót hefst

 

 

1

100m fjórsund Kvenna

1.35.00


25

400m fjórsund Karlar

6.15.00

2

100m fjórsund Karlar

1.35.00


26

1500m skriðsund Kvenna

1 riðill

3

400m skriðsund Kvenna

5.15.00


27

200m baksund Kvenna

3.30.00

4

400m skriðsund Karlar

5.00.00


28

200m skriðsund karlar

3.00.00

5

50m baksund Kvenna

0.40.00


29

100m flugsund Kvenna

1.45.00

6

100m flugsund Karlar

1.45.00


30

50m flugsund Karlar

0.40.00

7

200m flugsund Kvenna

3.10.00


31

50m bringusund Kvenna

0.45.00

8

200m baksund Karlar

3.30.00


32

200m bringusund Karlar

3.30.00

9

200m bringusund Kvenna

3.30.00


33

100m skriðsund Kvenna

1.30.00

10

100m bringusund Karlar

1.55.00


34

100m baksund Karlar

1.45.00

11

50m skriðsund Kvenna

0.35.00


35

200m fjórsund Kvenna

3.15.00

12

50m skriðsund Karlar

0.35.00


36

800m skriðsund Karlar

2 riðlar










Laugardagur 29.10.2022

Lágmörk


Verðlaunapeningar veittir fyrir fyrstu þrjú sætin
allar greinar: Opinn flokkur

100 og 200m greinar:

Unglinga: 16/17 ára piltar og 15/16 ára stúlkur
Æskunnar: 14/15 ára drengir og 13/14 ára telpur
Framtíð: 13 og yngri drengir og 12 og yngri telpur

Stigahæstu sundmenn:
1. 12.000 kr – 2. 9.000 kr 3. 6.000 kr
4
.-8. sæti 3.000 kr


SSÍ-Íslandsmet – 20.000 kr

SSÍ-unglingamet – 5.000 kr
Mótsmet -5.000 kr

kl. 14.30

upphitun

 

 


kl. 16.00

mót hefst

 

 


13

400m fjórsund Kvenna

6.15.00


14

1500m skriðsund Karla

1 riðill


15

50m baksund Karlar

0.40.00


16

200m skriðsund Kvenna

3.00.00


17

200m fjórsund Karlar

3.15.00


18

100m bringsund Kvenna

1.55.00


19

50m bringusund Karlar

0.45.00


20

50m flugsund Kvenna

0.40.00


21

100m skriðsund Karlar

1.30.00


22

100m baksund Kvenna

1.45.00


23

200m flugsund Karlar

3.10.00


24

800m skriðsund Kvenna

2 riðlar


 

Reglugerð

1.       Extramót SH verður haldið í samræmi við lög og reglur FINA, SSÍ og IPC. Keppnin er opin öllum sundmönnum og liðum á Íslandi.

2.       Extramót SH verður haldið 29./30. Október 2022 í Ásvallalaug, Hafnarfirði. Keppnislaugin er 10 brautir og 2,00 m. djúp. Vatnshitinn er 26,5°C. Rafræn tímataka með Omega tímatökubúnaði

Synt er í 25 m. laug og gildir reglan um eitt start.

16 metra laug með fjórum brautum er einnig á Ásvöllum sem og sá hluti keppnislaugarinnar sem ekki er í notkun (25 m.).

3.       Dagskráin er samkvæmt meðfylgjandi skipulagi. Upphafi greina gæti verið breytt ef fjöldi skráninga gerir það nauðsynlegt.

4.       Takmörk í 800 og 1500m skriðsund. Hágmark eru 2 riðlar í 800m og 1 riðill í 1500m.

5.       Skiptingin er eftirfarandi:

a) Opinn flokkur (óháð aldri sundmanna) fyrir allar greinar. Bein úrslit í öllum greinum.

Fyrstu þrír keppendurnir í hverri grein fá verðlaunapening.

 

b) 100 og 200m greinar

3 aldursflokkar eftir LEN og FINA: Unglinga (16/17 ára piltar og 15/16 ára stúlkur), Æskunnar (14/15 ára drengir og 13/14 ára telpur), Framtíð (13 og yngri drengir og 12 og yngri telpur)

Fyrstu þrír keppendurnir í hverri grein fá verðlaunapeninga.

 

c) Veitt verða verðlaun til þriggja einstaklinga í bæði kvk. og kk. flokki, óháð aldri, sem bæti sig mest í 800m skriðsundi á milli Hausmóts Ármanns og Extramót.

 

d) Stigahæstu sundmenn fá eftirfarandi verðlaun í karla- og kvennaflokki:

1. 12.000 kr – 2. 9.000 kr 3. 6.000 kr 4.-8. sæti 3.000 kr

 

 

6.       Skráningar er hægt að senda í hvaða formi sem er, með öllum nauðsynlegum upplýsingum (fullt nafn, aldur, grein, nr. greinar, skráður tími), með SPLASH skrá (viðhengi með tölvupósti).

7.       Skráðir tímar skulu vera 25 m og ekki eldri en 12 mánaða. Vinsamlegast virðið lágmark sem viðmið.
Við berum skráningartímana saman við “swimrankings” og munum leiðrétta eða laga þá í samræmi við það

8.       Stungugjöld eru 800 kr. fyrir skráningar skilað inn til sunnudaginn, 23.10.2022, kl. 24.00.

 

9.       Sundfélag Hafnarfjarðar – http://www.sh.is[email protected] – sími 555 6830 – Ásvallalaug

 

 

 

Sundfélag Hafnarfjarðar

           Karl Georg Klein

                Formaður

Gistingin og matur í Ásvallalaug

 

Verðskrá

Hægt er að kaupa gistingu og mat sér.
Nauðsynlegt er að panta máltíðir fyrir hópa fyrir hádegi föstudaginn 21. október. Pantanir sendist til [email protected]

Gisting                        1.000 kr.
Morgunmatur              1.000 kr.
Hádegismatur             1.800 kr.
Kvöldmatur                 1.800 kr.

Dómarar og þjálfarar gista og borða ókeypis.

 

 

 

Sundfélag Hafnarfjarðar

Ásvellir 2 – Ásvallalaug

221 Hafnarfjörður

[email protected]

www.sh.is

sími 858 7649 (GSM Klaus Jurgen Ohk)

Mótsmet Extramót SH

Kvenna


Karlar

2011

Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR

0:25,50

50m skriðsund

0:22,62

Dadó Fenrir Jasminuson, SH

2018

2019

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH

0:56,66

100m skriðsund

0:49,90

Dadó Fenrir Jasminuson, SH

2018

2019

Kristín Helga Hákonardóttir, BREI

2:03,31

200m skriðsund

1:52,86

Aron Örn Stefánsson, SH

2017

2012

Inga Elín Cryer, ÍA

4:15,91

400m skriðsund

3:56,80

Kristófer Sigurðsson, ÍRB

2014

2009

Inga Elín Cryer, ÍA

8:54,86

800m skriðsund

8:17,74

Aron Örn Stefánsson, SH

2012

2012

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir

16:46,95

1500m skriðsund

16:03,64

Patrick Viggó Vilbergsson, BREI

2018

2011

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH

0:28,11

50m baksund

0:24,99

Kolbeinn Hrafnkelsson, SH

2019

2015

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir

0:58,86

100m baksund

0:54,02

Kristinn Þórarinsson, FJÖL

2019

2011

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir

2:11,29

200m baksund

2:04,08

Kristinn Þórarinsson, FJÖL

2013

2017

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH

0:30,53

50m bringusund

0:28,58

Jakob J. Sveinsson, Ægir

2013

2017

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH

1:08,07

100m bringusund

1:01,95

Jakob J. Sveinsson, Ægir

2010

2017

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH

2:28,07

200m bringusund

2:17,75

Hrafn Traustason, ÍA

2009

2017

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH

0:27,63

50m flugsund

0:24,38

Hjörtur Már Reynisson, KR

2009

2014

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir

1:02,60

100m flugsund

0:56,22

Ágúst Júlíusson, ÍA

2016

2016

Sunneva Dögg Róbertsson, ÍRB

2:21,68

200m flugsund

2:06,71

Daníel Hannes Pálsson, FJÖL

2013

2017

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH

1:01,35

100m fjórsund

0:56,16

Kristinn Þórarinsson, FJÖL

2018

2012

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir

2:15,10

200m fjórsund

2:03,42

Kristinn Þórarinsson, FJÖL

2019

2009

Inga Elín Cryer, ÍA

4:53,22

400m fjórsund

4:32,99

Kristinn Þórarinsson, FJÖL

2014