top of page



SH með yfirburði á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug – 8 sundmenn frá SH ná lágmarki á EM25
Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug (ÍM25) fór fram í Laugardalslaug dagana 7.–9. nóvember. Sundfélag Hafnarfjarðar átti þar stórkostlegt mót og sýndi sannkallaða yfirburði í keppninni. SH vann alls 35 Íslandsmeistaratitla af 46 mögulegum , 29 silfurverðlaun og 7 bronsverðlaun , og sigraði í öllum 10 boðsundsgreinum mótsins . Félagið setti jafnframt 6 Íslandsmet og 1 Íslandsmet í unglingaflokki á mótinu. Einstaklings Íslandsmet: Birnir Freyr Hálfdánarsson – 100m flugsund
Nov 10
Cube-mót SH lauk með 12 ný mótsmet
CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM. 260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu. Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Birgitta Ingólfsdóttir (SH) í 100m bringusund í 1:07.56 (786 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 100m bringusund í 0.59.82 (786 stig). Snorri Dagur Einarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birgitta Ingólfsdóttir og Vala Dís Cicero syndir undir lágmark
Oct 20


SH Bikarmeistarar 2025
SH vinnur í áttunda sinn í röð bikarkeppni Íslands.SH hefur nú unnið bikarkeppnina 17 sinnum samanlagt, fyrst árið 1995. Til hamingju allir sundmenn og þjálfarar.
Oct 1
SH eru Íslandsmeistarar Sumarsins 2025 í fullorðins og unglingaflokk
Í Sigurliðinu voru 45 sundmenn frá SH, sem stóðu sig frábærlega með nokkrum persónulegum bestu tímum og einstökum Íslandstitlum.Allir sundmenn 16 ára og eldri söfnuðu flestum stigum og unnu Íslandsmeistaratitilinn í liðakeppninni. Einnig var liðið af 13-15 ára, sem vann Íslandsmeistaratitilinn í unglingaflokk. Stigahæstu sundmennirnir voru: Konur : 1. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir með 760 stig 2. Vala Dís Cicero með 700 stig 3. Nadja Djurivic með 681 stig Karlar : 1. Ýmir Cha
Jun 30
SH eru Íslandsmeistarar aldursflokka 2025 - þriðja árið í röð
Stórkostleg keppni og árangur í Akureyri hjá AMÍ Við áttum frábæra helgi í Akureyri sem endaði með því að vinna bikarinn "Íslandsmeistara Aldursflokka 2025". 40 sundmenn stóðu sig frábærlega og bættu alla sína persónulegu bestu tíma. Öll sæti voru mikilvæg fyrir stigatalningu og hvert sæti sem var betra en áætlað var bætti við þetta stig sem gerði SH aftur sigur eftir 2023, 2024 og síðar 2017 til 2020.12 sundmenn unnu samanlagt 27 einstaklings Íslandsmeistaratitla og 9 ísland
Jun 23
SH unnu 26 Íslandsmeistaratitla á ÍM50 og settu 5 Íslandsmet
Hátíð persónulegra bestu tíma, titla, meta, verðlauna og lágmörk fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug á Íslandsmeistaramótinu. Sundmenn. SH unnu 26 titla (af 40), 16 silfurverðlaun og 16 brons. SH-liðinu tókst að vinna öll 6 boðsund. Bestu afrek á mótinu fékk Snorri Dagur Einarsson fyrir 100m bringusund. Birnir Freyr Hálfdánarsson setti Íslandsmet í 50 og 100m flugsundi. Þrjú Íslandsmet voru sett með boðsundum: 4x100m skriðsund með Birnir Freyr-Símon Elías-Ýmir-Veigar
May 7
bottom of page




