top of page

SH unnu 26 Íslandsmeistaratitla á ÍM50 og settu 5 Íslandsmet

  • skrifstofa
  • May 7
  • 2 min read

Hátíð persónulegra bestu tíma, titla, meta, verðlauna og lágmörk fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug á Íslandsmeistaramótinu.

Sundmenn.

SH unnu 26 titla (af 40), 16 silfurverðlaun og 16 brons.

SH-liðinu tókst að vinna öll 6 boðsund.

Bestu afrek á mótinu fékk Snorri Dagur Einarsson fyrir 100m bringusund.

Birnir Freyr Hálfdánarsson setti Íslandsmet í 50 og 100m flugsundi.

Þrjú Íslandsmet voru sett með boðsundum:

4x100m skriðsund með Birnir Freyr-Símon Elías-Ýmir-Veigar Hrafn

4x200m skriðsund með Ýmir-Birnir Freyr-Magnús Viðar-Veigar Hrafn

4x100m fjórsund með Bergur Fáfnir-Snorri Dagur-Birnir Freyr-Símon Elías

15 SH sundmenn eru nýir Íslandsmeistarar:

Símon Elías Statkevicius 50m skrið, 2 boðsund

Veigar Hrafn Sigþórsson 4x100m skriðsund og 4x200m skriðsund

Andri Már Kristjánsson 1500m skrið

Snorri Dagur Einarsson 50m bringa, 100m bringa, 2 boðsund

Birnir Freyr Hálfdánarsson 50m flug, 100m flug, 3 boðsund

Hólmar Grétarsson 200m flug, 400m fjór

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 50m skrið, 50m flug, 2 boðsund

Vala Dís Cicero 400m skrið, 3 boðsund

Katja Lilja Andriysdóttir 800m skrið, 1500m skrið, 1 boðsund

Ýmir Chateney Sölvason 200 skrið, 2 boðsund

Nadja Djurovic 100m flug, 3 boðsund

Magnús Víðir Jónsson 400m skrið, 800m skrið, 1 boðsund

Bergur Fáfnir Bjarnason 4x100m fjórsund boðsund

Adam Leó Tómasson 200m fjórsund

Birgitta Ingólfsdóttir 50m bringa, 100m bringa, 2 boðsund

6 SH sundmenn komust á EM23 og EMU í Slovakía í Júní/Júlí:

Snorri Dagur Einarsson

Birnir Freyr Hálfdánarsson

Símon Elías Statkevicius

Vala Dís Cicero

Nadja Djurovic

Hólmar Grétarsson


Þessir 11 SH sundmenn voru nýir Íslandsmeistarar unglinga:

Magnús Víðir Jónsson 3x

Karl Björnsson 2x

Adam Leó Tómasson 2x

Hólmar Grétarsson 3x

Nadja Djurovic 3x

Vala Dís Cicero 3x

Auguste Balcuinaite 3x

Björn Yngvi Guðmundsson 1x


5 SH sundmenn komust á Alþjóðamót í Taastrup með SSÍ framtíðahópur í Maí:

Auguste Balcuinaite

Ema Austa Pratusyté

Styrmir Snær Árnason

Kristjón Hrafn Kjartansson

Þór Eli Gunnarsson


Þessir sundmenn unnu silfur og brons í opið og/eða unglingaflokki:

Ýmir Chatenay Sölvason, Magnús Víðir Jónsson, Bergur Fáfnir Bjarnason, Karl Björnsson, Arnór Egill Einarsson, Adam Leó Tómasson, Nadja Djurovic, Katja Lilja Andriysdóttir, Auguste Balcuinaite, Veigar Hrafn Sigþórsson, Andri Már Kristjánsson, Aron Bjarki Pétursson, Daði Þór Friðriksson, Styrmir Snær Árnason, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Halldór Ingi Hafþórsson, Birgitta Ingólfsdóttir, Róbert Ísak Jónsson, Andri Már Kristjánsson, Ema Austa Pratusyté, Valdís Rós Þorsteinsdóttir


Og þessir sundmenn náðu einnig frábært árangi í úrslitum (auk verðlaunahafa):

Arnar Logi Ægisson, Vanja Djurovic, Maja Lind Cicero, Þór Eli Gunnarsson, Már Óskar Þorsteinsson, Katrín Lóa Ingadóttir, Kristjón Hrafn Kjartansson, Helga Sigurlaug Helgadóttir, María Skorastein Sigurðardóttir, Dagmar Arna Sigurðardóttir, Daniel Andriysson


Og þessir sundmenn bættu sína bestu tíma eða kepptir líka frábært í undanrásar:Hildur Erla Hákonardóttir, Rebekka Rún Magnúsdóttir, Ásta Þórey Einarsdóttir, Birgitta Björt Kjartansdóttir, Tinna Karen Sigurðardóttir, Thelma Ösp Sveinbjörnsdóttir, Eva Goda Pratusyté, Bartosz Henke, Emilía Anna Jóhannsdóttir, Matthildur María Ríkarðsdóttir.

Óskum öllum sundmönnum til hamingju með frábæra árangur.

Við þökkum öllum dómurum og starfsmenn, sem tryggðu sanngjarna keppni - þið eigið öll stóran hluta af þessum árangri. Kærar þakkir.

 
 

Recent Posts

See All
Cube-mót SH lauk með 12 ný mótsmet

CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM. 260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu. Bestu árangar og stig

 
 
bottom of page