top of page

Glæsilegur árangur SH á Norðurlandameistaramótinu

  • skrifstofa
  • Dec 9
  • 1 min read

NM fór fram í Laugardalslauginni dagana 28.–30. nóvember.

SH var með 11 sundmenn sem tóku þátt og það voru þau:

  • Hólmar Grétarsson

  • Magnús Víðir Jónsson

  • Sólveig Freyja Hákonardóttir

  • Katja Lilja Andriysdóttir

  • Bergur Fáfnir Bjarnason

  • Alicja Julia Kempisty

  • Karl Björnsson

  • Auguste Balciunaite

  • Andri Már Kristjánsson

  • Veigar Hrafn Sigþórsson

  • Róbert Ísak Jónsson


Hólmar Grétarsson vann unglingameistaratitilinn í 400m fjórsundi á tímanum 4:19.18. Hann hlaut einnig silfurverðlaun í 200m flugsundi.


Sólveig Freyja Hákonardóttir vann bronsverðlaun í 400m fjórsundi á tímanum 4:56.47.


Róbert Ísak Jónsson vann Norðurlandameistaratitil í flokki fatlaðra í 100m bringusundi og hlaut silfurverðlaun í bæði 50m og 100m flugsundi.


Fjórir sundmenn komust einnig í úrslit og náðu sér sæti meðal átta efstu:

  • Katja Lilja Andriysdóttir í 200, 400 og 800m skriðsundi

  • Bergur Fáfnir Bjarnason í 100 og 200m baksundi

  • Andri Már Kristjánsson í 400 og 1500m skriðsundi

  • Veigar Hrafn Sigþórsson í 100m skriðsundi


Þetta er stórglæsilegur árangur hjá sundfólki SH!



 
 

Recent Posts

See All
Cube-mót SH lauk með 12 ný mótsmet

CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM. 260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu. Bestu árangar og stig

 
 
bottom of page