Glæsilegur árangur SH á Norðurlandameistaramótinu
- skrifstofa
- Dec 9
- 1 min read
NM fór fram í Laugardalslauginni dagana 28.–30. nóvember.
SH var með 11 sundmenn sem tóku þátt og það voru þau:
Hólmar Grétarsson
Magnús Víðir Jónsson
Sólveig Freyja Hákonardóttir
Katja Lilja Andriysdóttir
Bergur Fáfnir Bjarnason
Alicja Julia Kempisty
Karl Björnsson
Auguste Balciunaite
Andri Már Kristjánsson
Veigar Hrafn Sigþórsson
Róbert Ísak Jónsson
Hólmar Grétarsson vann unglingameistaratitilinn í 400m fjórsundi á tímanum 4:19.18. Hann hlaut einnig silfurverðlaun í 200m flugsundi.
Sólveig Freyja Hákonardóttir vann bronsverðlaun í 400m fjórsundi á tímanum 4:56.47.
Róbert Ísak Jónsson vann Norðurlandameistaratitil í flokki fatlaðra í 100m bringusundi og hlaut silfurverðlaun í bæði 50m og 100m flugsundi.
Fjórir sundmenn komust einnig í úrslit og náðu sér sæti meðal átta efstu:
Katja Lilja Andriysdóttir í 200, 400 og 800m skriðsundi
Bergur Fáfnir Bjarnason í 100 og 200m baksundi
Andri Már Kristjánsson í 400 og 1500m skriðsundi
Veigar Hrafn Sigþórsson í 100m skriðsundi
Þetta er stórglæsilegur árangur hjá sundfólki SH!






