Foreldrafélag Sundfélags Hafnarfjarðar

 Hlutverk foreldrafélags er fyrst og fremst að:

• Standa vörð um hagsmuni iðkenda í félaginu/flokknum,

• Efla tengsl heimila og íþróttafélags,

• Efla samskipti milli iðkenda, foreldra annars vegar og stjórnenda og þjálfara hins vegar,

• Stuðla að bættri vellíðan iðkenda í leik og starfi,

• Stuðla að betri árangri í starfi íþróttafélags,

• Skipuleggja og halda utan um fjáraflanir fyrir sundmenn og sjóði sem safnast - sjóður sundmanns er m.a. nýttur í æfinga- og keppnisferðir.

• Einnig heldur foreldraráð utan um fb síðuna “Sundmenn og foreldrar SH” sem er mjög virk upplýsingasíða og hvetjum við alla til að sækja um aðgang.

• Foreldrafélagið starfrækir sjoppu á öllum sundmótum sem SH heldur. Allur ágóði sjoppurekstursins fer í óskertur aftur í félagsstarf krakkanna. Hann er ýmist notaður til að greiða niður hópefli, styrki og gjafir vegna æfinga eða keppnisferða.

Hægt er að sækja um styrk úr sjóðnum vegna hópeflis sundhóps.

Allar hugmyndir um fjáraflanir  og hópefli eru vel þegnar


Í stjórn foreldraráðs SH sitja:
Guðmundur Stefán Björnsson – fjármál (Kristín Ylfa Hákarl, Björn Yngvi Sverðfiskur),
Helena Dögg Olgeirsdóttir (Diljá Dröfn Hákarl og Sævar Sindri Háhyrningur)
Helga Fanney Jónasdóttir (Hilmir Snær Hákarl, Elsa Diljá Háhyrningur og Ísleifur Rafn Otrar )
Pálmey Magnúsdóttir ( Bergur Fáfnir Sverðfiskur og Nökkvi Fenrir Háhyrningur)
Páll Ingi Jónasson ( Jónas Atli Hákarl)

Netsamband

Bankareinking foreldraráðs:

rk 0327-13-000319
kt. 640269-2789