Íslandsmeistaramót 50m - SH vinnur 17 titlar 15.04.2024
SH tók ţátt í ÍM50 međ góđum árangri og vann sem stćrsta liđiđ einnig flesta titla og verđlaun (17 gull - 16 silfur - 13 brons).
Nánar...
Ásmegin-Mót SH lauk í Ásvallalaug međ 8 ný mótsmet 24.03.2024
Ásmegin-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.
Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EM, EMU, NĆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
Nánar...
Ásmegin-Mót 23./24.03.2024 - gögn birt á netinu 18.03.2024
Allar upplýsingar um Ásmegin-Mótiđ (ţátttökulisti, tímaáćtlun o.fl.) eru nú birtar annađ hvort á heimasíđu SH međ tengill á swimrankings og á Splash Appinu.
Nánar...
Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 14.03.2024
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 12. mars 2024.

Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og og allir stjórnarmenn halda áfram.
Nánar...
Ađalfundur SH - 12. mars 2024 - Ásvallalaug 07.02.2024
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn, 12. mars 2024 kl. 19.30 í félagssal SH í Ásvallalaug.

Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
Nánar...
SH sterkasta liđiđ á Íslandsmeistaramótinu 13.11.2023
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Ásvallalaug á Íslandsmeistaramótinu.
Sundmenn SH unnu 33 titla (af 46), 14 silfurverđlaun og 17 brons.
SH-liđinu tókst ađ vinna allar 10 bođsund.
Bestu afrek karla á mótinu fékk Anton Sveinn McKee fyrir 200m bringusund og Jóhanna Elín Guđmundsdóttir vann besta afrek kvenna fyrir 100m skriđsund.
Ţrjú Íslandsmet voru sett á mótinu.
Nánar...
CUBE-mót 2023 - úrslit SH 23.10.2023
CUBE-mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

54 sundmenn frá höfrungum, sverđfiskum og hákörlum komu saman á mótinu.

Magnús Víđir Jónsson náđi nýju Íslandsmeti aldursflokka yfir 200 og 400m skriđsund og Vala Dís Cicero setti ný Íslandsmet aldursflokka yfir 100m fjór og 50m skriđ.

Bestu árangar og stigahćstu sundmennirnir voru Katja Lilja Andriysdóttir (SH) í 800m skriđsund (720 stig) og Einar M. Ágústsson (ÍA) í 50m bringusund (796 stig), Snorri Dagur Einarsson var á 2. sćti líka í 50m bringa (780 stig).

Snorri Dagur syndir undir lágmark fyrir EM í desember í Rúmanía yfir 50m bringa.

7 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir Norđurlandameistaramót (NM), sem verđur haldiđ í Estlandi í desember:
Nánar...
Skráning er hafinn fyrir ný tímabiliđ 11.08.2023
Nú er búiđ ađ opna fyrir skráning og sölu á ćfingargjöldum fyrir nćsta tímabil 2023-24. Nú skrá sig allir í gegnum Sportabler kerfiđ.

Hlökkum mikiđ til ađ byrja nćsta aftur í haust og sjá sem flesta koma aftur. Muniđ á vera snögg ađ skrá, sumir hópar fyllast alltaf strax, svo ekki missa af ykkar hóp.
Nánar...
Aldursflokkameistarar Íslands áriđ 2023 er Sundfélag Hafnarfjarđar 26.06.2023
Viđ áttum frábćra helgi á Akureyri sem endađi međ ţví ađ vinna bikarinn "Aldursflokkameistara Íslands 2023".
36 sundmenn stóđu sig frábćrlega og bćttu alla sína persónulegu bestu tíma, stundum hrundu gamla markiđ sitt gríđarlega.
Nánar...
SH sterkasta liđ í ÍM50 05.04.2023
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Laugardalslaug í ÍM.
SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 29 gullverđlaun (af 41), 20 silfurverđlaun og 17 bronsverđlaun.
Anton Sveinn McKee sýndu bestu afrek međ hćstu stigum yfir 200m bringusund međ lágmark fyrir HM í sumar í Japan og 892 FINA stig.
Nýtt Íslandsmet um helgina setti Birnir Freyr Hálfdánarsson yfir 200m fjórsund á 2.04.05.
Nokkur önnur Íslensk unglinga- og aldursmet voru slegin
Nánar...