Reykjavík International Swim Meet 2023 lokiđ 30.01.2023
32 sundmenn frá SH tóku ţátt međ góđum árangri í ţessari sundmót og sýndu ţegar mjög góđan árangur eđa jafnvel bćtingu í byrjun 50m laugartímabilsins.
Hólmar Grétarsson, SH, setti nýtt íslenskt aldursflokkamet í 400m fjórsundi ţegar hann synti á tímanum 4:43,12.
5 sundmenn náđu lágmörkum á alţjóđleg meistaramót sem fram fara í sumar:
Nánar...
SH fjórfaldi bikarmeistarar 2022 19.12.2022
Bikarkeppni Sundsambands Íslands lauk í Reykjanesbć eftir ćsispennandi lokahluta ţar sem Sundfélag Hafnarfjarđar stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild karla og kvenna.
B-liđ SH vann einnig í 2. deild karla og kvenna
Nánar...
Jólafrí fyrir alla yngri hópa 16.12.-02.01.2023 09.12.2022
Allir yngri hóparnir okkar fara í jólafrí frá 16.12.-02.01.2023
Síđasta ćfing verđur fimmtudaginn 15.12.2022 og fyrsta ćfing ţriđjudaginn 03.01.2023 samkvćmt hefđbundinni tímaáćtlun.
Höfrungar, Sverđfiskar og Hákarlar eru einnig međ sína síđustu ćfingu fimmtudaginn 15.12 og fyrstu jólaćfinguna af nokkrum er 24.12.-02.01. Frá 03.01.2023 ćfa allir aftur eftir venjulegri áćtlun.
Nánar...
SH sterkasta liđ í ÍM25 25.11.2022
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Ásvallalaug í ÍM.
SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 33 gullverđlaun (af 46), 17 silfurverđlaun og 17 bronsverđlaun.
Snorri Dagur Einarsson sýndu bestu afrek međ hćstu stigum yfir 100m bringusund međ ný íslenska unglingamet í 1.00.31 og 770 FINA stig.
Nánar...
Extramót SH lauk međ ný Íslandsmet Unglinga og Aldursflokka 13-14 ára 31.10.2022
Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.
Dađi Björnsson náđi nýju Íslandsmeti unglinga yfir 50m bringa og Vala Dís Cicero setti ný Íslandsmet fyrir 13-14 ára yfir 100m fjór og 50m flug.
Bestu árangar og stigahćstu sundmennirnir voru Steingerđur Hauksdóttir (SH) í 50m baksund í 0.28.22 (752 stig) og Dađi Björnsson (SH) í 50m bringusund í 0.27.59 (766 stig).
Nánar...
Extramót međ 280 keppendum frá 15 félögum 24.10.2022
Fyrsti ţátttakendalistinn er birtur á SplashMe appinu og á swimrankings
Nánar...
SH vinnur flestar medalíur og titla á AMÍ 29.06.2022
34 sundmenn SH kepptu um helgina og söfnuđu nćstum í hverju grein nýja besta tíma. Liđiđ vann til 29 aldursflokkatitlar, 18 silfurverđlauna og 20 bronsverđlauna, alls 67 verđlauna
Nánar...
SH sterkasta liđ í SMÍ 2022 20.06.2022
Sumarmóti SSÍ 2022 lauk í gćr í Ásvallalaug og stigahćsta liđiđ var Sundfélag Hafnarfjarđar
Nánar...
SH sterkasta liđ í ÍM50 12.04.2022
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Laugardalslaug í ÍM.
SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 25 gullverđlaun (af 40), 15 silfurverđlaun og 14 bronsverđlaun.
Steingerđur Hauksdóttir sýndu bestu afrek međ hćstu stigum yfir 50m baksundi og fékk Ásgeirsbikarinn úr höndunum forseti Íslands, Hr. Guđni Th. Jóhannesson.
Jóhanna Elín Guđmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius komst í EM í ágúst í Róm, ITA.
Bođsundssveitirnar settu 4 ný Íslandsaldursflokkamet, Birnir Freyr Hálfdánarsson settu 2 nýjan íslenska piltarmet, eins Snorri Dagur Einarsson međ 2.
Auguste Balciunaite bćtti 4 sinnum Íslandsmet í meyjaflokkur yfir 100m bringusund.
Birnir Freyr og Snorri Dagur komust í EMU og Bergur Fáfnir Bjarnason í NĆM. (Birnir mun keppa á EYOF og NĆM í stađ EMU).
14 sundmenn komust alls í landsliđiđ.
Nánar...
Ásvallamót 2022 lauk međ Piltar- og Telpnamet og 5 ný mótsmet 20.03.2022
Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EMU, EYOF, NĆM og SSÍ landsliđinni og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

270 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.
Nánar...