Ţrír SH-sundmenn kepptu frábćrlega í EMU í Vilnius 23.08.2024
Birnir Freyr endurtók árangur sinn frá 2023 og komst aftur í undanúrslit yfir 200m fjórsund.
Vala Dís bćtti sig best yfir 50m skriđ og Katja Lilja keppti vel yfir lengstu skriđsundsvegalengdirnar.
Nánar...
Vala Dís bćtti sig best yfir 50m skriđ og Katja Lilja keppti vel yfir lengstu skriđsundsvegalengdirnar.
Hólmar Grétarsson tvöfaldur Norđurlandameistari 23.08.2024
Hólmar varđ tvöfaldur Norđurlandameistari í Helsinki yfir 200m flugsundi og 400m fjórsundi og vann brons í 200m fjórsundi.
Magnús Víđir varđ bronsverđlaunahafi yfir 200m skriđsundi.
Nánar...
Magnús Víđir varđ bronsverđlaunahafi yfir 200m skriđsundi.
5 SH sundmenn frábćr á Evrópumeisteramót í Belgrad 23.08.2024
Anton Sveinn, Snorri Dagur, Birgitta, Jóhanna Elín og Símon Elías enduđu sterkir á EM í Belgrad.
Nánar...
SH er Íslandsmeistari Aldursflokka 2024 23.08.2024
Stórkostleg keppni og árangur í Reykjanesbćr hjá AMÍ
Viđ áttum frábćra helgi í Reykjanesbćr sem endađi međ ţví ađ vinna bikarinn "Aldursflokkameistara Íslands 2024".
39 sundmenn stóđu sig frábćrlega og bćttu alla sína persónulegu bestu tíma, stundum hrundu gamla markiđ sitt gríđarlega.
Öll sćti voru mikilvćg fyrir liđsskoriđ og hvert sćti sem var betra en áćtlađ var bćtti viđ ţetta stig sem gerđi SH aftur sigur eftir 2023 o síđar 2020.
Nánar...
Viđ áttum frábćra helgi í Reykjanesbćr sem endađi međ ţví ađ vinna bikarinn "Aldursflokkameistara Íslands 2024".
39 sundmenn stóđu sig frábćrlega og bćttu alla sína persónulegu bestu tíma, stundum hrundu gamla markiđ sitt gríđarlega.
Öll sćti voru mikilvćg fyrir liđsskoriđ og hvert sćti sem var betra en áćtlađ var bćtti viđ ţetta stig sem gerđi SH aftur sigur eftir 2023 o síđar 2020.
SH er Íslandsmeistari Sumarsins 2024 23.08.2024
Sigurliđiđ voru 30 sundmenn frá SH, sem stóđu sig vel međ nokkrum persónulegum bestu tímum og einstökum Íslandstitlum.
Flestir sundmenn notuđu ţessi meistaramót sem undirbúning fyrir lokakeppni sumarsins, EMU, NĆM, Slóveníu eđa AMÍ.
Nánar...
Flestir sundmenn notuđu ţessi meistaramót sem undirbúning fyrir lokakeppni sumarsins, EMU, NĆM, Slóveníu eđa AMÍ.
Íslandsmeistaramót 50m - SH vinnur 17 titlar 15.04.2024
SH tók ţátt í ÍM50 međ góđum árangri og vann sem stćrsta liđiđ einnig flesta titla og verđlaun (17 gull - 16 silfur - 13 brons).
Nánar...
Ásmegin-Mót SH lauk í Ásvallalaug međ 8 ný mótsmet 24.03.2024
Ásmegin-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.
Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EM, EMU, NĆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
Nánar...
Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EM, EMU, NĆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
Ásmegin-Mót 23./24.03.2024 - gögn birt á netinu 18.03.2024
Allar upplýsingar um Ásmegin-Mótiđ (ţátttökulisti, tímaáćtlun o.fl.) eru nú birtar annađ hvort á heimasíđu SH međ tengill á swimrankings og á Splash Appinu.
Nánar...
Karl Georg Klein endurkjörinn formađur 14.03.2024
Ađalfundur Sundfélags Hafnarfjarđar var haldinn ţriđjudaginn, 12. mars 2024.
Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og og allir stjórnarmenn halda áfram.
Nánar...
Helstu niđurstöđur fundarins urđu ţćr ađ Karl Georg Klein var endurkjörinn formađur félagsins og og allir stjórnarmenn halda áfram.
Ađalfundur SH - 12. mars 2024 - Ásvallalaug 07.02.2024
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn, 12. mars 2024 kl. 19.30 í félagssal SH í Ásvallalaug.
Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
Nánar...
Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.