SH vinnur flestar medalíur og titla á AMÍ 29.06.2022
Loksins komu öll úrslit frá AMI inn rafrænt, svo ég get talið upp það helsta sem við höfum í keppninni.
Flest hefur nú þegar verið gefið út og óskum liðinu öllu, sundmönnum, þjálfurum, farastjórum, til hamingju með frábæran árangur. 34 sundmenn SH kepptu um helgina og söfnuðu næstum í hverju grein nýja besta tíma. Liðið vann til 29 aldursflokkatitlar, 18 silfurverðlauna og 20 bronsverðlauna, alls 67 verðlauna.

"Yfir" meistari í 14/15 ára drengja var Björn Yngvi Guðmundsson með flest samanlögð stig yfir 200 skrið, 200 fjór og 800m skrið.

Aldursflokkameistarar voru:
Björn Yngvi Guðmundsson (4 titlar)
Hólmar Grétarsson (4)
Auguste Balciunaite (4)
Þór Eli Gunnarsson (3)
Magnús Víðir Jónsson (2)
Kristjón Hrafn Kjartansson (2)
Arnar Logi Ægisson
Karl Björnsson
Nökkvi Fenrir Bjarnason
Elsa Diljá Lunddal Rúnarsdóttir
Aaron Sebastian Jóhannsson

4x50m skrið og fjór (Þór Eli-Kristjón-Daníel-Aaron)
4x100m skrið og fjór (Magnús-Daði Þór-Arnór Egill- Björn-Hólmar-Karl)
12x50m skrið (Björn-Bríana Ósk-Tinna Karen-Þór-Andri-Elsa-Magnús-Ásta Þórey-Katrín Ósk-Kristjón-Nökkvi-Auguste)

Hólmar Grétarsson bætti 2 Hfn-aldursflokkamet drengja og Auguste Balciunaite 1 í meyjaflokkur.