SH sterkasta lið í SMÍ 2022 20.06.2022
Sumarmóti SSÍ 2022 lauk í gær í Ásvallalaug.
Þetta mót var liður í undirbúningi sundfólksins sem er að fara á Norðurlandameistaramót Æskunnar, Evrópumeistaramót unglinga og Evrópuleika Æskunnar, en öll þessi mót fara fram í júlí.
Eitt met var sett á mótinu, en það var Daði Björnsson úr SH sem synti 50m bringusund í nýstofnaða unglingaflokki á tímanum 28.98, en hann bætti tíma Snorra Einarssonar úr SH síðan í apríl. Gamla metið var 29.08.
Í lok móts voru veitt peningaverðlaun fyrir 3 stigahæstu einstaklingana í unglingaflokki, 3 stigahæstu einstaklinga í fullorðinsflokki og 3 stigahæstu liðin.
Stigahæsta liðið var Sundfélag Hafnarfjarðar
Stigahæstu einstaklingar
Unglingaflokki - Karla
3. sæti Veigar Hrafn Sigþórsson 100m skrið 53.63 669
1. sæti Daði Björnsson 50m bringa 28.98 701
Flokki fullorðinna - kvenna
3. sæti Kristín Helga Hákonardóttir 100m skriðsund 58.91 676
2. sæti Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 50m skrið 26.12 744
1. sæti Steingerður Hauksdóttir 50m baksund 29.63 754
Flokki fullorðinna - karla
3. sæti Símon Elías Statkevicius 50m skriðsund 23.68 688
2. sæti Dadó Fenrir Jasmínuson 100m skriðsund 52.78 702
Sigurvegarar helgarinnar voru
50m flugsund karla:
1.Símon Elías Statkevicius SH 25.35
50m skriðsund kvenna :
1.Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 26.12
100m skriðsund karla
1.Veigar Hrafn Sigþórsson SH 53.63
100m flugsund kvenna
1.Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 1:04. 52
200m baksund karla:
1.Birnir Freyr Hálfdánarsson SH 2:13.55
100m baksund kvenna
1.Birgitta Ingólfsdóttir SH 1:07. 88
100m bringusund karla :
1.Daði Björnsson SH 1:04.58
400m skriðsund karla
1.Bergur Fáfnir Bjarnason SH 4:21.05
4x100m skriðsund blandað
1.SH 1 3:43.84.
50m flugsund kvenna
1.Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 27.86
50m skriðsund karla
1.Dadó Fenrir Jasminuson SH 23.55
50m baksund kvenna
1.Steingerður Hauksdóttir SH 29.63
50m bringusund karla
1.Daði Björnsson SH 29.20
100m skriðsund kvenna
1.Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 57.97
1500m skriðsund karla
1. Veigar Hrafn Sigþórsson SH 17:17.54
4x 100m fjórsund blandað
1. SH 1 4:06.86