Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug 18.10.2021

Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug, Hafnarfirði með góðum níðurstöðum, mótsmet og lágmörkum.
280 sundmenn frá 14 félögum komu saman í þessari síðustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti sem er eftir 4 vikur, aftur í Ásvallalaug.

Fjórir sundmenn voru hraðari en lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem verður haldið á Estlandi í byrjun desember, sem þeir þurfa að staðfesta á ÍM aftur.

Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Freyja Birkisdóttir frá Sunddeild Breiðablik í 150m skriðsund í 17.05.78 (716 stig) og Patrik Viggó Vilbergsson (Sunddeild Breiðabliks) í 1500m skriðsundi í 15.54.73 (700 stig).

1 mótsmet voru sett yfir 1500m skriðsundi hjá Patrik Viggó Vilbergsson (Breiðablik) í 15.54.73.

16 sundmenn syndir lágmörk fyrir SSÍ landslið.