Extramót með 280 sundmenn - beint streymi og opið fyrir áhorfendur 14.10.2021

Extramót verður spennandi keppni með 280 keppendum frá öllum helstu sundfélögum landsins.

Beint streymi verður frá öllum hlutum mótsins á Youtube rás Sundfélags Hafnarfjarðar:
https://www.youtube.com/channel/UCHx23sTiBguUDoL_ev6kzfA

Opið verður fyrir áhorfendur í stúku á meðan pláss leyfir en þar eru gildandi sóttvarnareglur.
Allir gestir þurfa að skrá sig með nafni, símanúmeri og kennitölu við komu í stúku.

Grímuskylda er í stúku!

--     Það er nóg af skápum í lauginni, bara liðsstjóri hvers liðs getur fengið lykla fyrir allt liðið í afgreiðslunni svo sundfólkið geti sameinast um að læsa verðmæti inni í skápunum. Nýjir lyklar kostar ca. 2.500 kr og mun laugin rukka liðin fyrir týnda lykla.

-        Riðlaherbergið verður með sama sniði og áður og verður einungis hægt að komast inn í það frá ganginum þar sem farið er inn í búningsklefana. Tímataflan í mótaskránni er einungis til hliðsjónar.

Keppt verður á 10 brautir nema í greinum með baksundi (8 brautir).

Það væri frábært að vita um fjarverandi sundmenn á réttum tíma, þannig að við getum forðast tóma brautir og spara tíma. Mótaskrá fyrir laugardagsmorgun verður prentuð föstudagskvöld.

-     Það verður einungis ein verðlaunaafhending í lok mótsins þegar stigahæstu sundmennirnir (1.-8. sæti) í karla og kvennaflokki. Sundmenn sem ekki eru mættir í athöfnina missa af verðlaununum.

Peningarverðlaun fyrir móts- eða íslandsmet verða afhent beint eftir tilkynningu. Mótsmet verðlaun er aftur í prógram og er 5.000 kr.

-     Verðlaunum fyrir greinar og aldursflokka verður komið fyrir í hólfi félagsins rétt við tækniherbergi fljótlega eftir hverja grein.

-       Framkvæmdastjóri laugarinnar bannar að blautir sundmenn séu uppi á áhorfendapöllunum. Vinsamlegast virðið þetta öryggisatriði og biðjið sundmenn ykkar að þurrka sig vel áður en þeir fara upp á pallana (gólfið er mjög sleipt ef það blotnar).

-       Sundmenn virða vinsamlegast hreinlætisreglur laugarinnar. Útiskór eru ekki leyfðir í búningsklefum eða á bökkum laugarinnar og rusl á heima í ruslafötum. Vinsamlegast hjálpið okkur að halda lauginni hreinni og þ.a.l starfsfólkinu glöðu.

-       Það verður ca. 150 af stólum á laugarbakkanum fyrir liðin og geta þau einnig nýtt tvö seinustu bilin í áhorfendastúkunni. Fyrstu tveimur bilunum þarf að halda opnum fyrir ættingja og vini sem vilja horfa á.

-       Laugarbakkinn er einungis fyrir sundmenn og starfsmenn sem fylgja liðinu. Foreldrum og vinum er velkomið að fylgjast með frá áhorfendasvæðnu einungis.

Sundfélag Hafnarfjarðar vill benda foreldrum og keppendum á að myndir gætu mögulega verið teknar á sundmótum á vegum SH sem gætu byrst á opinberum vetvangi svo sem samfélagsmiðlum eða í fjölmiðlum.

Tímatafla fylgist með, og „livetiming“ er hér:

https://live.swimrankings.net/30753/

Mót er líka birtast í App „SplashMe“ af Google play og App Store (App kostar ca. 2,00 $)