Uppskeruhįtķš - Laugardagur, 9. óktóber kl. 18.00 04.10.2021

Kæru foreldrar og sundmenn!

Uppskeruhátíð SH verður haldin laugardaginn 9. óktóber 2021 kl. 18.00 í Ásvallalaug.
Hátíðin er fyrir afrekssundmenn félagsins og aðstandendur þeirra og allir sundmenn, fjölskyldur þeirra og stuðningsmenn eru mjög velkomið að taka þátt.

Foreldrar eru hvattir til að leggja til veitingar á hlaðborð, t.d. pastasalat, brauð, salat, o.s,frv

Sjaumst hress

Stjórnin