Afrek sundfólksins SH um helgina į EMU og NĘM 13.07.2021
EMU - Evrópumeistaramót unglinga - Rome

Símon Elías Statkevicius
50m skriðsund 23.49*
100m skriðsund 52.40*
50m flugsund 25.14*

Daði Björnsson
50m bringusund 29.42 (0.03 frá besta)
100m bingusund 1.05.17

NÆM - Norðurlandameistaramót Æskunnar - Klaipeda Litháen

Birnir Freyr Hálfdánarson
100m skriðsund 54.31*
100m flugsund 57.42*
200m fjórsund 2.09.92*🥇

Veigar Hrafn Sigþórsson
1500 skriðsund 16.57.26🥉
400m fjórsund 4.47.09
200m fjórsund 2.13.61*

Snorri Dagur Einarsson
100m bringusund 1.07.48 🥉

Katja Lilja Andriysdóttir
800m skriðsund 9.47.66
100m bringusund 1.18.50

Bæting*
Stórglæsileg helgi hjá sundfólkinu okkar!
Til hamingju allir! Við erum stolt af ykkur
Og Áfram SH!!!