AMÍ 2021 - úrslit SH-ingar 13.07.2021
Enn ein frábær helgin og til hamingju allir sundmenn og SH fjölskyldan með frábærum árangri.
Við þjálfarar erum mjög ánægð og stolt af stóru bæting allra sundmenn. Þeir eru of margir til að nefna þá alla, og hér eru bara nokkrar af hápunktum:
Björn Yngvi Guðmundsson safnaði flestum titlum allra sundmanna mótsins. Hann sigraði 6 sinnum í einstaklingsgreinum sínum og 3 sinnum með boðsundinu. Hann var útnefndur besti sundmaðurinn í drengja flokki.
Daði Björnsson vann besta sundmann verðlaun í piltar flokki.
Eina íslenska metið á mótið var sett með boðsundsveit okkar yfir 4x100m fjórsund með Veigar Hrafn, Daða, Birni Freyr og Bergi Fáfni.
Margs fleiri annarra hápunkta verður minnst, hvernig yngstu sundmennirnir unnu ótrúlega medalíur og titil, hvernig drengja sundmenn okkar voru ráðandi í keppninni, hversu mikið sundmenn bættu sinn tíma og hversu fallegir margir léku sína sundtækni. Því miður eru engin verðlaun fyrir það, né heldur fyrir mikinn baráttuanda frá öllum sem keppust fyrir hverja og tíundu sekúndu.
Aðrir hápunkti eru nú þegar birt á mismunandi síðum, þannig að ég birta bara allar úrslitar af SH-sundmenn og í lok yfirlit allra medaliu sigurvegari á facebook síðan okkar.
Takk kærlega fyrir helgi - takk kærlega farastjórn, liðstjórn, dómara og starfsmenn og þjálfara 🙂