Skrįning hafin į sumarnįmskeiš SH 04.05.2021

Sundkennsla fyrir 4-11 ára í boði:

Hópar í grunnu:

  • Hópur 4-5 ára - Byrjendur- öryggi, vellíðan, tækni
  • Hópur 5-6 ára - Byrjendur- öryggi, vellíðan, tækni
  • Hópur 6-8 ára - Byrjendur- öryggi, vellíðan, tækni

Hópar í grunnu

  • Framhaldsnámskeið 5-6 ára - grunnur, tækni og fleira

  • Framhaldsnámskeið 6-7 ára - grunnur, tækni og fleira

 

Tímabil í boði

  • Námskeið 1. 14 - 25 júní.
  • Námskeið 2. 29. júl - 9. júlí.
  • Námskeið 3. 12 - 23 júlí.
  • Námskeið 4. 26. júl - 6. ágúst.
Skráning á sportabler.com