Sundęfingar hefjast aftur hjį öllum hópum 15.04.2021
Sundæfingar hefjast aftur hjá öllum hópum SH samkvæmt venjulegri áætlun fimmtudaginn 15. Apríl. Sundstaðir verða opnir almenningi svo foreldrum og aðstandendum verður heimilt að fylgja börnunum í og í gegnum klefann.