Ásvallamót 2021 er lokið 21.03.2021

Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir Norðurlandamót æskunnar og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

250 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu við frekar sérstakar aðstæður eftir Covid-reglar.

5 sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið Æskunnar (NÆM), sem verður haldið í Sviþjóð í júlí:
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik, 400m skrið, 400m fjór
Veigar Hrafn Sigþórsson, SH, 400m skrið, 200m bak
Guðmundur Karl Karlsson, Breiðablik, 400m skrið, 200m skrið
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjór
Katla María Brynjarsdóttir, ÍRB, 800m skrið


þrjár sterkustu sund sýndu

Kvenna:

Steingerður Hauksdóttir, SH, 50m baksund í 0.29.49 - 765 stig

Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðablik, 200m skriðsund í 2.08.65 - 677 stig

Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB, 200m fjórsund í 2.25.84 - 646 stig

Karla:

Kristinn Þórarinsson, Fjölnir, 50m baksund í 0.26.75 - 722 stig

Dadó Fenrir Jasminuson, 50m skriðsund í 0.23.33 - 719 stig

Patrik Viggó Vilbergsson, 400m skriðsund í 4.07.13 - 706 stig