Jólafrí og opnar ćfingar yfir hátíđirnar 20.12.2020

Síðasta æfing fyrir jól verður 18. Desember hjá sundskóla SH og hefjast aftur 4. Janúar.
Við ætlum að hafa opnar æfingar fyrir alla hópa yfir hátíðirnar allir mega koma og það þarf ekki að skrá sig sérstaklega bara mæta með sínum hóp. Æfingar verða meira í leikjum og aðal áhersla á að hafa gaman saman í sundi.
Sjá hér hvernig æfingar verða yfir hátíðarnar:

Sædrekar, Trúðfiskar, Gullfiskar, Fíðrildrafiskar               kl. 14.00-14.45
Krossfiskar, Kolkrabbar, Selir, Otrar, Sæljón                   kl. 15.00-15.45
Sundnámskeið 101,102,201,202,401,402                      kl. 16.00-16.45
Háhyrningar                                                                    kl. 14.30-16.00

Höfrungar/Sverðfiskar/Hákarlar æfa eftir sér stundatöflu 2x á dag.

Dagarnar sem við verðum með opnar æfingar.
Mánudagur 21.12.2020
Þriðjudagur 22.12.2020
Miðvikudagur 23.12.2020
Mánudagur 28.12.2020
Þriðjudagur 29.12.2020
Miðvikudagur 30.12.2020