Ęfingar hefjast 31. Įgśst 2020. 26.08.2020

Nú fer að lýða að því að sundæfingar hefjast að nýju. Við byrjum í næstu viku á mánudeginum 31. Ágúst samkvæmt stundatöflu.

Við hlökkum til að hitta ykkur á nýju sundári 2020-21.

Varðandi suðurbæjarlaug! Laugin er og verður lokuð út af framkvæmdum á þaki laugar. Við færum æfingar í Ásvallalaug.

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi skráningu hafa samband við skrifstofa@sh.is

Ef það á eftir að skrá barnið ykkar farið inn á: https://sh.felog.is/  sem fyrst á gangið frá skráningu.