Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2019 06.08.2019
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2019 - Æfing hefjast 2. september

Almennar sundæfingar og sundnámskeið hjá Sundfélag Hafnarfjarðar hefst mánudaginn, 2. september.
Æfing afrekshópar hefst 12.08.2017 (Hákarlar, Höfrungar og Sverðfiskar).
Æfingartafla er birt hér.

Skráningarblaðið má finna hér:

Ef það eru einhverjar spurningar getið þið sent tölvupóst á skrifstofa@sh.is og við hjálpum ykkur að finna hóp sem hentar.

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.

Frekari upplýsingar verða sendar frá þjálfurum þegar nær dregur.