Ašalfundur - Karl Georg Klein endurkjörinn formašur 06.03.2019

Aðalfundur Sundfélags Hafnarfjarðar var haldinn þriðjudaginn, 5. Mars 2019.

Helstu niðurstöður fundarins urðu þær að Karl Georg Klein var endurkjörinn formaður félagsins  og Pálmey Magnúsdóttir, Svanhildur Ásta Kristjánsdóttir og Hálfdán Þorsteinsson voru nýir kjörnir í stjórn.

Þá var Kristín Garðarsdóttir endurkjörinn í stjórnina og þau Aðalbjörg Óladóttir og Tómas Gísli Guðjónsson sitja áfram. Þá voru Guðjón Guðnason og Gísli Johnsen endurkjörinn skoðunarmanna.

Skýrsla stjórnar var kynnt og samþykkt. Reikningar félagsins voru birtir skömmu fyrir fundinn og voru samþykktir með fyrirvara um áritun skoðunarmanna.

Sundfélag Hafnarfjarðar þakkar Bjarney Ó. Gunnarsdóttir, Sólrún Gunnarsdóttir og Hálfdán Freyr Örnólfsson sértaklega fyrir öflugt og óeigingjarnt starf í þágu félagsins.

Fundinn sóttu um 31 manns. Fundarstjóri var Hrafnkell Marínósson, formaður ÍBH, og ritari var Aðalbjörg Óladóttir.