Ašalfundur SH veršur haldinn žrišjudaginn 5. mars 2019 16.02.2019
Aðalfundur SH verður haldinn þriðjudaginn 5. mars 2019 kl. 19.00 í félagssal SH í Ásvallalaug.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins.

Stjórn SH leggur til eftirfarandi lagabreytingu -
Að tekið verði út eftifarandi bráðabirgða ákvæði frá 25.mars 2004 (enda er það komið núna fast í lög)
„Formann skal kjósa fyrst til eins árs í senn. Síðan skal kjósa tvo stjórnarmenn til tveggja ára. Þá skal kjósa tvo stjórnarmenn til eins árs. Tveir varamenn eru kosnir til eins árs í senn. Að lokum skal kjósa tvo félagslega skoðunarmenn reikninga. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum.“


Stjórnin