Pįskamót fyrir Garpar - 17. mars 2018 - Įsvallalaug 14.03.2018

Páskamót Garpar – 17. Mars 2018 – Ásvallalaug Hafnarfjarðar – 25m braut

Upphitun kl. 13.00, mót hefst kl. 14.00

1

Kvenna

25m skriðsund

Karla

2

3

Kvenna

100m fjórsund

Karla

4

5

Kvenna

50m bringusund

Karla

6

7

Kvenna

25m bringusund

Karla

8

9

Kvenna

100m bringusund

Karla

10

11

Kvenna

50m baksund

Karla

12

13

Kvenna

100m baksund

Karla

14

15

Kvenna

50m flugsund

Karla

16

17

Kvenna

25m flugsund

Karla

18

19

Kvenna

100m skriðsund

Karla

20

21

Kvenna

50m skriðsund

Karla

22

23

Kvenna

200m skriðsund

Karla

24

 

Reglugerð

 

1.   Páskamót Garpar verður haldið í samvinnu með Sunddeild Breiðabliks og er í samræmi vlög og reglur FINA, SSÍ og IPC. Keppnin er opin öllum sundmönnum og liðum á Íslandi.

2.   Páskamót verður haldið 17. mars 2018 í Ásvallalaug, Hafnarfirði. Keppnislaugin er 6-10 brautir og 2,20 m. djúp. Vatnshitinn er 26,5°c. Rafræn mataka með Omega tímatökubúnaði

Synt er í 25 m. laug og gildir reglan um eitt start.

3.   Dagskráin er samkvæmt meðfylgjandi skipulagi. Upphafi greina gæti verið breytt ef fjöldi skráninga gerir það nauðsynlegt.

4.   Skráningar er hægt senda í hvaða formi sem er, með öllum nauðsynlegum upplýsingum (fullt nafn, aldur, grein, nr. greinar, skráður tími), eða með HyTek skrá eða Lenex skrá (viðhengi með tölvupósti).

5.   Stungugjöld eru 0 kr. fyrir skráningar skilað inn til fimmtudaginn, 15.03.2018, kl. 24.00.

6.   Sundfélag Hafnarfjarðar http://www.sh.is  sh@sh.is  sími 555 6830 Ásvallalaug

 

 

 

Sundfélag Hafnarfjarðar
 
Karl Georg Klein, Formaður