Sundknattleiksmót 17. aprķl 2016, Įsvallalaug 04.04.2016

Sundknattleiksmót fyrir 14 ára og yngri

Skipuleggjendur: Sundfélag Hafnarfjarðar í samvinnu við SSÍ og Sunddeild Ármanns

Dagsetning og staður: Sunnudaginn 17. Apríl 2016 / Ásvallalaug í Hafnarfirði

Tímasetning: Liða- og reglufundur: kl 8:30
Upphitun:                   kl 9:00
Keppni hefst:             kl 9:30

Markið mótsins: Kynna sundknattleik fyrir ungu sundfólki, þjálfurum og félögum. Efla vitund með jafnri þáttöku beggja kynja í blönduðum liðum og veita öllum tækifæri til að taka þátt. Leyfa krökkum að skemmta sér í sundíþrótt og efla liðsheild.

Reglugerð og fleira hér