Sundpróf 3 - Páskamót - Laugardaginn 14. mars 2015 04.03.2015
Sæl verið,

Nú er komið að þriðja sundprófi sundtímabilsins - páskamót
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 14 mars 2015.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 10.45: Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir og rauðir, Krossfiskar, (kannski líka sundmenn frá yngri hópa / þjálfari ákveður)
grunn laug: kl. 10.00 (mæting), 10.30 - ca. 11.15: Sæhestar, Gullfiskar, Flugfiskar, Trúðfiskar, Sædrekar, (sundnámskeið-þjálfara ákveður)
djúpi laug: kl. 10.30 (mæting), 11.30 - ca. 13.15: Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, Höfrungar, Sverðfiskar, Hákarlar

Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.

Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  núna í gull
  og lítill páskaegg

Sundpróf 3 – Páskamót  – 14. Mars 2015 – Ásvallalaug Hafnarfjarðar

1. hluti: 25m laug: Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir, Krossfiskar, Selir rauðir
(Sædrekar, Trúðfiskar, Flugfiskar)

Mæting kl. 08.30, sundpróf – 9.30 ≈ 10.30; frí leikir í sundlaug til kl. 11.00

·         25m skriðsund með stunga + kolhnís í miðjuni – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         50m skriðsund Krossfiskar + Sélir rauðir (á tíma – eða sið. Hluti með 100m)

·         25m baksund 10m fætur + 15m sund - (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         50m baksund Krossfiskar + Sélir rauðir ((á tíma – eða sið. Hluti með 100m)

·         25m með stunga 10m flug fætur í straumlínu + 15m bringusund – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         50m míni fjórsund Krossfiskar + Sélir rauðir (á tíma – eða sið. Hluti með 100m)

·         Jumps and dives in the pool with coaches

2. hluti: grunnilaug: (Sundnámskeið), Trúðfiskar, Sæhestar, Gullfiskar, Flugfiskar, Sædrekar

Mæting kl. 10.00, sundpróf kl. 10.30-11.15

1.grein : frjálst sund á maganum + kafa eftir hringi og siðast 5m fætur með hringi

2.grein : baksund fætur með nudlu

3. sund í djupu laugin (hop + 12,5m frjálst sund ekki með kutur)

 

3. hluti: 25m pool (keppnishópa, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir)

Mæting kl. 10.30, mót hefst kl. 11.30-13.30

1. grein                 100m fjórsund                   kvenna, stúlkna; Háhyrningar
2. grein                 100m fjórsund                   karlar, piltar; Háhyrningar
3. grein                 100m fjórsund (10m flug, 35m bak, 25bringa, 25skrið) telpna; Krossfiskar; Selir rauðir
4. grein:               100m fjórsund (10m flug, 35m bak, 25bringa, 25skrið) drengja; Krossfiskar; Selir rauðir
5. grein:               200m skriðsund                kvenna, stúlkna; Háhyrningar
6. grein:               200m skriðsund                karlar, piltar; Háhyrningar
7. grein:               100m skriðsund                telpna; krossfiskar; Selir rauðir
8. grein:               100m skriðsund                drengja; krossfiskar; Selir rauðir
9. grein:               50m flugsund                    kvenna, stúlkna; Háhyrningar