Actavismót er tilbúin fyrir helgina 21.03.2014
Actavismót verður spennandi keppni með 200 keppendum frá öllum helstu sundfélögum landsins. Hér eru frekari upplýsingar:

-       - Riðlaherbergið verður með sama sniði og áður og verður einungis hægt að komast inn í það frá ganginum þar sem farið er inn í búningsklefana. Tímataflan í mótaskránni er einungis til hliðsjónar. Við þurfum ekki að drífa, hvor hluti er ekki of langur.

-     - Það verður einungis ein verðlaunaafhending í lok mótsins þegar stigahæstu sundmennirnir (1.-8. sæti!) í karla og kvennaflokki og 20x50 boðsund fá sín verðlaun. Sundmenn sem ekki eru mættir í athöfnina missa af verðlaununum.

-     - Verðlaunum fyrir greinar og aldursflokka verður komið fyrir í hólfi félagsins rétt við tækniherbergi fljótlega eftir hverja grein.

-       - Framkvæmdastjóri laugarinnar bannar að blautir sundmenn séu uppi á áhorfendapöllunum. Vinsamlegast virðið þetta öryggisatriði og biðjið sundmenn ykkar að þurrka sig vel áður en þeir fara upp á pallana (gólfið er mjög sleipt ef það blotnar).

-       - Sundmenn virða vinsamlegast hreinlætisreglur laugarinnar. Útiskór eru ekki leyfðir í búningsklefum eða á bökkum laugarinnar og rusl á heima í ruslafötum. Vinsamlegast hjálpið okkur að halda lauginni hreinni og þ.a.l starfsfólkinu glöðu.

-       - Það er nóg af skápum í lauginni, liðsstjóri hvers liðs getur fengið lykla fyrir allt liðið í afgreiðslunni svo sundfólkið geti sameinast um að læsa verðmæti inni í skápunum. Nýjir lyklar kostar ca. 2.000 kr og mun laugin rukka liðin fyrir týnda lykla.

- Laugarbakkinn er einungis fyrir sundmenn og starfsmenn sem fylgja liðinu. Foreldrum og vinum er velkomið að fylgjast með frá áhorfendasvæðnu einungis.

„livetiming“ er hér:

http://sh.lausn.is/mot/2014/index.htm

 Mót er líka birtast in „Meet Mobile“. Tengill á app er hér:

http://www.active.com/mobile/meet-mobile