CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfboðaliðar virkir og studdu þessa keppni
Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Birgitta Ingólfsdóttir (SH) í 100m bringusund í 1:07.56 (786 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 100m bringusund í 0.59.82 (786 stig).
Snorri Dagur Einarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birgitta Ingólfsdóttir og Vala Dís Cicero syndir undir lágmark fyrir EM25 í Lublin, POL, sem verður haldið í desember. Birnir Freyr Hálfdánarsson og Símon Elías Statkevicius komust einnig í EM í sumar.
18 sundmenn (14 frá SH) syndir undir lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið í desember,
(auk þess fyrir EM sundmennina)
Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB
Katja Lilja Andriysdóttir, SH
Ýmir Chateney Sölvason, SH
Magnús Víðir Jónasson, SH
Hólmar Grétarsson, SH
Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB
Bergur Fáfnir Bjarnason, SH
Denas Kazulis, ÍRB
Sólveig Freyja Hákonardóttir, SH
Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármann
Karl Björnsson, SH
Nadja Djurovic, SH
12 ný mótsmet vöru set:
karla, 100m skriðsund |
Ýmir Chatenay Sölvason |
SH |
49.87 |
karla, 200m skriðsund |
Ýmir Chatenay Sölvason |
SH |
1:49.09 |
karla, 400m skriðsund |
Ýmir Chatenay Sölvason |
SH |
3:56.14 |
karla, 100m bringusund |
Snorri Dagur Einarsson |
SH |
59.82 |
karla, 50m flugsund |
Birnir Freyr Hálfdánarsson |
SH |
24.17 |
karla, 100m flugsund |
Birnir Freyr Hálfdánarsson |
SH |
53.40 |
karla, 200m flugsund |
Hólmar Grétarsson |
SH |
2:00.18 |
karla, 400m fjórsund |
Hólmar Grétarsson |
SH |
4:20.81 |
kvenna, 50m skriðsund |
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir |
SH |
25.26 |
kvenna, 100m bringusund |
Birgitta Ingólfsdóttir |
SH |
1:07.56 |
kvenna, 50m flugsund |
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir |
SH |
27.12 |
kvenna, 100m flugsund |
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir |
SH |
1:00.32 |