260 sundmenn frá 13 félögum keppa um næstu helgi í Ásvallalaug í CUBE-mótinu.
Auk þess að vinna til medalíu og annarra verðlauna er þetta fyrsti möguleikinn til að synda lágmark fyrir alþjóðlegu keppnirnar í desember (HM og NM), eða bara til að komast á Íslandsmeistaramótið sem haldið verður þremur vikum síðar í Ásvallalaug.
Allar upplýsingar eru birtar á SplashMee appinu, á swimrankings og á heimasíðu SH
CUBE-mót 19./20.10.2024 - Ásvallalaug
14.10.2024