Þrír SH-sundmenn kepptu frábærlega í EMU í Vilnius 23.08.2024
Birnir Freyr Hálfdánarsson endurtók árangur sinn frá 2023 og komst aftur í undanúrslit yfir 200m fjórsund. Hann kepptir líka vel yfir 50m flugsund.

Vala Dís Cicero bætti sig best yfir 50m skrið og keppti vel yfir 100 og 200m skriðsund.

Katja Lilja keppti vel yfir lengstu skriðsundsvegalengdirnar 400, 800 og 1500m skriðsundi.

Afutr til hamingju með frábæran árangi.