Hólmar Grétarsson tvöfaldur Norðurlandameistari 23.08.2024
Nordðurlandameistaramót Æskunnar var haldið í Heslinki og SH sendir 2 sundmenn með landsliðin.

Hólmar Grétarssonvarð tvöfaldur Norðurlandameistari í Helsinki yfir 200m flugsundi og 400m fjórsundi og vann brons í 200m fjórsundi, og syndi 1 meira besta tíma hans yfir 400m skriðsundi.

Magnús Víðir Jónsson varð bronsverðlaunahafi yfir 200m skriðsundi og keppti líka frábært yfir 50, 100 og 400m skriðsundi.

Til hamingju með frábæran árangir.