Reykjavík International Swim Meet 2023 lokið 30.01.2023

32 sundmenn frá SH tóku þátt með góðum árangri í þessari sundmót og sýndu þegar mjög góðan árangur eða jafnvel bætingu í byrjun 50m laugartímabilsins.

Hólmar Grétarsson, SH, setti nýtt íslenskt aldursflokkamet í 400m fjórsundi þegar hann synti á tímanum 4:43,12.

5 sundmenn náðu lágmörkum á alþjóðleg meistaramót sem fram fara í sumar:

  • Anton Sveinn McKee, SH, náði lágmarki á HM50 í 200m bringusundi
  • Snorri Dagur Einarsson, SH, náði lágmarki á EMU í 50m bringusundi
  • Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki á EYOF í 400m fjórsundi og á NÆM í 400m fjórsundi og 400m skriðsundi
  • Magnús Víðir Jónsson, SH, náði lágmarki inn á NÆM í 200m og 1500m skriðsundi.
  • Vala Dís Cicero, SH, inn á EYOF og NÆM í 100m og 200m skriðsundi.

besta árangur samkvæmt stigatöflu.

  • Í fyrsta sæti var Anton Sveinn McKee, SH, fyrir 200m bringusund, 862 stig
  • Í fjórða sæti var Steingerður Hauksdóttir, SH, fyrir 50m baksund, 759 stig

Sigurvegarar:

  • 50m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH
  • 200m bringusund karla: Anton Sveinn Mckee, SH
  • 100m flugsund karla: Símon Elías Statkevicius, SH

·         400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH

·         100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH

  • 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH
  • 400m fjórsund unglinga: Hólmar Grétarsson, SH
  • 100&200m baksund unglinga: Hólmar Grétarsson

Fleiri verðlaunhafar voru:

·         Bergur Fáfnir Bjarnason

·         Daði Björnsson

·         Snorri Dagur Einarsson

·         Hólmar Grétarsson

·         Birnir Freyr Hálfdánarsson

·         Magnús Víðir Jónsson

·         Veigar Hrafn Sigþórsson

·         Símon Elías Statkevicius

.       Katrín Ósk Aðalsteinsdóttir

·         Katja Lilja Andriysdóttir

.       Auguste Balciunaite

·         Kristín Helga Hákonardóttir

·         Steingerður Hauksdóttir

·         Birgitta Ingólfsdóttir

·         Dagmar Arna Sigurðardóttir

Óskum öllum sundmönnum til hamingju með frábæran árangur