SH fjórfaldi bikarmeistarar 2022 19.12.2022
Bikarkeppni Sundsambands Íslands lauk í Reykjanesbæ eftir æsispennandi lokahluta þar sem Sundfélag Hafnarfjarðar stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild karla og kvenna.
B-lið SH vann einnig í 2. deild karla og kvenna en þar sem B-lið geta ekki unnið sig upp í 1. deild sitja þau eftir í 2. deild.
SH vann alla fjóra bikarkeppnina í 1. og 2. deild í fyrsta skipti 2019. Síðan 2008 hefur bikarkeppni verið skipt í karla- og kvennadeildir, áður voru allar reiknaðar saman. Eftir öll stig samanlagt vann SH aftur 2022 fimmta árið í röð og 14 sinnum allt saman eftir stofnun bikarkeppni í þessu kerfi 1987.
Við óskum sundfólkinu og liðunum til hamingju með árangurinn um helgina. Eins þökkum við starfsfólki og sjálfboðaliðum fyrir þeirra framlag, því án þeirra væri þetta ekki framkvæmanlegt.

SH A-lið Karla

Bartosz Henke

Bergur Fáfnir Bjarnason

Birnir Freyr Hálfdánarsson

Daði Björnsson

Hólmar Grétarsson

 

Patrik Viggó Vilbergsson

Símon Elías Statkevicius

Snorri Dagur Einarsson

Veigar Hrafn Sigþórsson



SH A-lið Kvenna

Adele Alexandra Pálsson

Auguste Balciunaite

Birgitta Ingólfsdóttir

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir

Katja Lilja Andriysdóttir

Kristín Helga Hákonardóttir

Maja Lind Cicero

Steingerður Hauksdóttir

Vala Dís Cicero



SH B-lið Karla

Adam Leó Tómasson

Andri Már Kristjánsson

Arnar Logi Ægisson

Arnór Egill Einarsson

Aron Bjarki Pétursson

Benedikt Kári Theódórsson

Björn Yngvi Guðmundsson

Daði Þór Friðriksson

Daníel Lúkas Tómasson

Hilmir Snær Lunddal Rúnarsson

Karl Björnsson

Magnús Víðir Jónsson

Róbert Ísak Jónsson

Halldór Ingi Hafþórsson

Nökkvi Fenrir Bjarnason

Ernir Máni Oddgeirsson


SH B-lið Kvenna

Arna Rut Stefánsdóttir

Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir

Diljá Dröfn Jóhannesdóttir

Helga Sigurlaug Helgadóttir

Katrín Ósk Aðalsteinsdóttir

María Skorastein Sigurdardóttir

Nicole Jóna Jóhannsdóttir

Rebekka Rún Magnúsdóttir

Tinna Karen Sigurðardóttir

Dagmar Arna Sigurðardóttir

.