Extramót SH lauk með ný Íslandsmet Unglinga og Aldursflokka 13-14 ára 31.10.2022

Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

280 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.

Daði Björnsson náði nýju Íslandsmeti unglinga yfir 50m bringa og Vala Dís Cicero setti ný Íslandsmet fyrir 13-14 ára yfir 100m fjór og 50m flug.

Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Steingerður Hauksdóttir (SH) í 50m baksund í 0.28.22 (752 stig) og Daði Björnsson (SH) í 50m bringusund í 0.27.59 (766 stig).

7 sundmenn syndir undir A-lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramót (NM), sem verður haldið í Bergen, NOR í desember:
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH
Steingerður Hauksdóttir SH
Daði Björnsson, SH
Sunneva Bergmann, ÍRB
Símon Slías Statkevicius, SH
Vala Dís Cicero, SH

6 fleiri sundmenn syndir undir B-lágmörkum fyrir NM:
Snorri Dagur Einarsson, SH
Kristín Helga Hákonardóttir, SH
Eva María Falsdóttir, ÍRB
Katja Lilja Andryisdóttir, SH
Fannar Snævar Hauksson, ÍRB
Nadia Djurovic, Breiðablik

9 ný mótsmet vöru set:
Símon Elías Statkevicius, SH, 100m flug og 50m flug
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjór og 200m skrið
Kristín Helga Hákonardóttir, SH, 200m flug og 200m skrið
Daði Björnsson, SH, 50, 100 og 200m bringa