SH sterkasta liš ķ ĶM50 12.04.2022

Hátíð persónulegra bestu tíma, titla, meta, verðlauna og lágmörk fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug í ÍM.

SH vann meira en helming allra Íslandsmeistaratitla: 25 gullverðlaun (af 40), 15 silfurverðlaun og 14 bronsverðlaun.

Steingerður Hauksdóttir sýndu bestu afrek með hæstu stigum yfir 50m baksundi og fékk Ásgeirsbikarinn úr höndunum forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson.

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius komst í EM í ágúst í Róm, ITA.

Boðsundssveitirnar settu 4 ný Íslandsaldursflokkamet, Birnir Freyr Hálfdánarsson settu 2 nýjan íslenska piltarmet, eins Snorri Dagur Einarsson með 2.
Auguste Balciunaite bætti 4 sinnum Íslandsmet í meyjaflokkur yfir 100m bringusund.

Birnir Freyr og Snorri Dagur komust í EMU og Bergur Fáfnir Bjarnason í NÆM. (Birnir mun keppa á EYOF og NÆM í stað EMU).

14 sundmenn komust alls í landsliðið.

99 nýr besti tími var settur frá sundmönnum höfrunga, hákarla og sverðfiska. Einnig sýndu yngri sverðfiskar og 1 höfrunga sig frábærlega á sínum fyrsta ÍM50.

 

Þetta eru nýir Íslandsmeistarar:

5 - Veigar Hrafn Sigþórsson (400m fjór+skrið, 800 og 1500m skrið, 4x200m skrið)

5 - Símon Elías Statkevicius (50+100m skrið, 50m flug, 4x100m skrið, 4x100m fjór))
5 - Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (50+100m skrið, 50m flug, 4x100m fjór, 4x100m skrið)
4 - Kristín Helga Hákonardóttir (200m skrið, 4x200m skrið, 4x100m fjór, 4x100m skrið)
4 - Steingerður Hauksdóttir (50+100m bak, 4x100m skrið, 4x100m fjór)
3 - Birnir Freyr Hálfdánarsson (200m fjór+100m flug + 4x200m skrið)
3 - Kolbeinn Hrafnkelsson (50m bak + 4x100m fjór + 4x100m skrið))
2 - Bergur Fáfnir Bjarnason (200m bak + 4x200m skrið)
2 - Snorri Dagur Einarsson (50m + 100m bringa)
2 - Dadó Fenrir Jasminuson (4x100m skrið, 4x100m fjór)
2 - Daði Björnsson (4x100m skrið, 4x100m fjór)

1 - Björn Yngvi Guðmundsson (4x200m skrið)

1 - Katja Lilja Andriysdóttir (4x200m skrið)

1 - María Skorastein Sigurðardóttir (4x200m skrið)

1 - Birgitta Ingólfsdóttir (4x200m skrið)
1 - Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir (4x100m fjór)
(3 – Karlasveit: 4x200m skrið, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

(3 – Kvennasveit: 4x200m skrið, 4x100m skrið, 4x100m fjór)

 

Þessir sundmenn unnu silfur og brons og kepptum í úrslitum:

Katja Lilja Andriysdóttir, Bergur Fáfnir Bjarnason, Daði Björnsson, Snorri Dagur, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Steingerður Hauksdóttir, Birgitta Ingólfsdóttir, Dadó Fenrir Jasminuson, Aron Bjarki Pétursson, Veigar Hrafn Sigþórsson, Hólmar Grétarsson, Kristín Helga Hákonardóttir, Róbert Ísak Jónsson, Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir, Bartosz Henke, Björn Yngvi Guðmundsson, María Skorastein Sigurðardóttir, Adele Alexandra Pálsson, Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir, Þorgerður Ósk Jónsdóttir

 

Og þessir sundmenn náðu einnig góðum árangri í úrslitum (1.-8. sæti):

Kristín Ylfa Guðmundsdóttir, Diljá Dröfn Jóhannesdóttir, Hilmir Snær L. Rúnarsson, Jónas Atli Pálsson, Karl Björnsson, Magnús Víðir Jónsson, Andri Már Kristjánsson, Arnar Logi Ægisson, Auguste Balciunaite, Dagur Snær Hilmarsson, Daníel Lúkas Tómasson, Karl Björnsson, Halldór Ingi Hafþórsson

 

Þessi sundmenn syntum í boðsundslið, sem setja ný Íslandsmet:

 

3 piltarmet:
4x200m skriðsund piltar (Veigar Hrafn, Bergur Fáfnir, Birnir Freyr, Björn Yngvi)

4x100m fjórsund piltar (Bergur Fáfnir, Snorri Dagur, Birnir Freyr, Veigar Hrafn)

4x100m skriðsund piltar (Björn Yngvi, Bergur Fáfnir, Veigar Hrafn, Birnir Freyr)

 

1 drengjamet

4x200m skriðsund drengja (Hólmar, Karl Björnsson, Magnús Víðir, Halldór Ingi)

 

 

Veigar Hrafn og Diljá Dröfn kepptu flesta metra á ÍM (og árangursríkar líka). Diljá kepptir 3.900m í undanrásum sínum og úrslitum yfir 400m skrið og 400m fjór sem og 800 og 1500m skrið. Veigar synti enn meira með þremur boðsundum til viðbótar og endaði með 4300m keppni - þvílíkur árangur!

 

 

Þessir sundmenn komust á alþjóðlega meistaramótið í sumar:

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (EM)

Anton Sveinn McKee (EM) – keppti ekki á ÍM

Símon Elías Statkevicius (EM)

Snorri Dagur Einarsson (EMU)

Daði Björnsson (EMU)

Birnir Freyr Hálfdánarsson (EMU, EYOF, NÆM)

Bergur Fáfnir Bjarnason (NÆM)

 

Og þessir sundmenn komust líka í landsliðið og mun keppa á Allþjóðamótið í maí:
Björn Yngvi Guðmundsson

Hólmar Grétarsson

Magnús Víðir Jónsson

 

Katja Lilja Andriysdóttir

Kristín Helga Hákonardóttir

Steingerður Hauksdóttir

Veigar Hrafn Sigþórsson

 

Óskum öllum sundmönnum til hamingju með frábæra árangur.

Við þökkum öllum dómurum og starfsmenn, sem tryggðu sanngjarna keppni - þið eigið öll stóran hluta af þessum árangri. Kærar þakkir. 🙂

 

 

EM – Evrópumeistaramót – Róm, Ítalía – 11.-17.08.2022

EMU – Evrópumeistaramót Unglinga – Bukarest, Rúmeníu – 5.-10.07.2022

EYOF – European Youth Olympic Festival – Banská Bystrica, Slóvakía – 24.-30.07.2022

NÆM – Norðurlandameistaramót Æskunnar – Eistlandi – 9./10.07.2022