Ásvallamót 2022 lauk með Piltar- og Telpnamet og 5 ný mótsmet 20.03.2022

Ásvallamóti SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EMU, EYOF, NÆM og SSÍ landsliðinni og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

270 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.

2 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir Evrópumeistaramót Unglinga (EMU), sem verður haldið í Búlgaríu í júlí:
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik, 400m skrið, 400m fjór
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 50m flug
Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB, 800m skrið

2 sundmenn syndir undir lágmörkum fyrir EYOF (European Youth Festival), sem verður haldið í Slóvakíu í júlí:
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 100m flug, 200m fjór

Nadja Djurovic, Breiðablik, syndir undir lágmark fyrir NÆM, sem verður haldið í Eistlandi yfir 100m skriðsund.

Eitt Piltarmet var sett frá Birnir Freyr Hálfdánarsson yfir 100m flugsund (0.56.20), og eitt telpnamet var sett frá Ylfa Lind Kristmannsdóttir í 50m flugsund (0.29.17)

5 ný mótsmet vöru set:
Símon Elías Statkevicius, SH, 100m flug og 50m flug
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjór
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik, 1500m skrið
SH blandað lið; 4x50m fjórsund


þrjár sterkustu sund sýndu

Kvenna:

Steingerður Hauksdóttir, SH, 50m baksund í 0.29.93 - 732 stig

Kristín Helga Hákonardóttir, SH, 200m skriðsund í 2.07.12 - 702 stig

Freya Birkisdóttir, Breiðablik, 400m skriðsund í 4.29.29 - 677 stig

Karla:

Símon Elías Statkevicius, SH, 100m flugsund í 0.55.90 - 694 stig

Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH, 200m fjórsund í 2.09.10 - 688 stig

Daði Björnsson, SH, 50m bringusund í 0.29.55 - 677 stig