Skrįning fyrir vorönn 2022 hafin 16.12.2021
Skráning er hafin í sund hjá sundfélagi Hafnarfjarðar fyrir vorönn 2022. Námskeið í boði fyrir börn 2-12 ára.
Einnig í boði skriðsundnámskeið fyrir fullorðna á kvöldin í Ásvallalaug- þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-21